Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.06.1917, Page 58

Búnaðarrit - 01.06.1917, Page 58
216 BÚNAÐARRIT er um 5—7 cm. — 3. júlí sló eg eina dagsláttu í túni, sem eg ætlaði mér að þurka, en vætutíð var, svo að eg sá fram á, að heyið mundi ætla að blikna. Eg dreif því heyið í gryfjuna 8. júli og kúffylti. Ekki var heyið gras- þurt, en tekið saman í þurru. Eg áætla, að þá hafi farið í gryfjuna jafngildi 15 þurrabandshesta. Morgun þess 10. var hitinn í heyinu þessi: 1 m. undir yfirborði 28° C.') 2 — -i----------18° — Þá var heyið orðið jafnhátt veggbrúnunum. — 11. júlí mældi eg enn hitann: 2 m. undir yfirborði 29° C. 0,5—1 — — — 35—40° — Heyið sigið um */2 — Að kvöldi þess 11. var hit- inn lítið eitt meiri. Bætti eg þá ofan á jafngildi 3 þurra- bandshesta af nýslegnu, nokkuð blautu heyi, og kúffylti með því gryfjuna. — 13. júlí var hitinn: 0,25—0,76 m. undir yfirborði 45—50° C. Nú var sigið nær jafnt og síðast, og bætti eg þá öðru eins á gryfjuna af nýslegnu, blautu töðugresi. — 15. júlí var hitinn: 2 m. undir yfirborði 48° C. 1 — — —— 52° — 0,5— — ----- 70° — Sigið hafði um 72 m* Bætti eg nú nær grasþurru, ný- slegnu heyi ofan á, nál. 2 þurheyshesta jafngildi; „tróð“ eg nú lítið, því eg vildi helzt að hitinn yrði það mikill, að eg fengi sæthey. — 17. júlí var hitinn 55—65°, en lítið hafði sigið, um */3 m- Bætti eg nú við jafnmiklu af samskonar heyi og síðast. — 19. júlí var hitinn þessi: 2.40 m. undir yfirborði 46° C. 1.40 — —----------- 60° — 0,75 — —----------- 68° — 1) Stakk mælinum í miðja gryfjuna.

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.