Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 11

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 11
 9 Hlin Ársfundur. Sambandsfjelagið heldur einn fund árlega. Ársfundur ákveður hvar nassti fundur skuli haldinn. Til fundarins skal boðað með auglýsingum misseri áður en hann er lialdinn. Allar konur á sambandssvæðinu hafa leyíi til að sitja ársfundinn og hafa þær málfrelsi og til- lögurjett, en atkvæðisrjett liafa aðeins kosnir fulltrúar og stjórn S. N. K. Á ársfundi er lögð fram skýrsla um starfsemi S. N. K. á árinu, ennfremur ársreikningar ásarnt fylgiskjölum. Þeir eru endurskoðaðir á fundinum. Á ársfundi gefa fulltrúar skýrslu um starfsemi fjelaga sinan eða fjelagasambanda. Einfaldur rneiri hluti ræður úrslitum mála, nema ef um lagabreytingar er að ræða. Tekjur og gjöld. Hvert fjelag, er gengur í S. N. K. greiðir í sambands- sjóð 10 aura fyrir hvern fjelaga sinn. Ef fjelag eða fjelagasamband æskir inntöku í S. N. K., verður að tilkynna það stjórninni 4 mánuðum fyrir árs- fund. Úrsögn úr fjelaginu verður að vera komin til stjórn- arinnar 4 mánuðum fyrir ársfund. Fjelög eða fjelagasam- bönd í S. N. K. veita fulltrúum sínum ferðastyrk að meira eða minna leyti, til að sækja ársfundina. S. N. K. styrkir stjórn sína til að sækja ársfundina. Einstakir fjelagar. Einstakar konur geta orðið fjelagar í S. N. K. með því að greiða árlega 2 krónur í sambandssjóð, eða 20 krón- ur í eitt skilti fyrir öll. Fjelagar þessir geta kosið 1 full- trúa lyrir hverja 10, ef þeir verða ásáttir um það sín á milli, en hafa ekki hver um sig atkvæðisrjett á ársfund- um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.