Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 52

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 52
50 Hlín eitt ár, aðrir eftir fleiri, og enn höfðu þeir skipin full- fermd og höfðu auk þess aukið manngildi sitt að mun, þó á misjafnan hátt væri, og þeir höfðu frá mörgu að segja, því með stórmennum, jafnvel konungum, höfðu þeir oft dvalið. En svo kom afturförin, sjálfstæðið þraut, fleyturnar fækknðu og mennirnir smækkuðu. En jafnvel eftir það, að íslendingar hættu að eiga skip sjálfir, tóku þó marg- ir sjer far utan með kaupförum þeim, er hingað sigldu. En þessnm mönnu mfækkaði þó smátt og smátt, uns það eru ekki nema mikilmenni, sem ráðast í það að fara utan, annaðhvort til að mannast eða þá til að bjarga landinu sínu út úr einliverjum vandræðunum. En meðan utanferðirnar voru sem tíðastar, voru þó tiltölulega sárfáar konur, sem fóru utan, en ekki held jeg að neitt liafi þótt minna í þær varið, þótt altaf sætu þær heima. Tíðarandinn var þá þannig, að þeirra rnent- un gat orðið fullkomnuð í landinu, og þær áttu að vera heimasætur, þangað til þær yrðtt gefnar einhverjum góð- um manni. En nú er öldin orðin önnur. Nú vill alt ungt fólk fara utan. Einkum finst þeim, sem í skólana ganga, eða á annan liátt fá víðari sjóndeildarhring, svo þröngt „ heima, að útþráin sprengir stundum af sjer öll bönd og fær ósk sína uppfylta. En þrátt fyrir það þótt utanfarir sjeu nú tíðari en nokkru sinni fyr, og konur njóti ferða- frelsisins jafnt og karlar, þá eru þó ætíð miklu fleiri, sem sitja heima og aidrei komast neitt, en hafa þó, ef til vill, haft eins mikla eða jafnvel miklu sterkari löngun til ut- anfarar en sumir, sem farið hafa; kjörin og kringum- stæðurnar eru svo misjafnar. Þessvegna eiga þeir, sem fara, að sgeja þeim, sem heima erú, eitthvað í frjettum, þegar þeir koma aftur. Nú eru norðlensku konurnar að gefa út ársrit til frek- ari kynningar og samtals um áhugamál sín og svo til skemtunar. Og nú býðst þeim öílum tækifæri til að tala. Nú hef jeg nýlega dvalið á annað ár í útlöndum, og gæti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.