Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 41

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 41
Hlin 39 Mentamál kvenna. Kvennaskólinn d Blönduósi veturinn 1916—1917. Fastir kennarar skólans vorn: Forstöðukona Sigurrós ÞórÖardóttir, 1. kennari Anna R. Þorvaldsdóttir, 2. kenn- ari Ingibjörg Einarsdóttir, 3. kennari Kristín Jónsdóttir. Aukakennari var Elín Theódórsdóttir. Skólann sóttu 54 námsmeyjar. Þeim var skipað í bekk- ina þannig, að 15 voru í 1. bekk, 21 í 2. bekk, 18 í 3. bekk. 16 námsmeyjar útskrifuðust úr skólanum. Námsgreinar voru: íslenska, danska, enska, stærðfræði, saga, landafræði, eðlisfræði, grasafræði, heilsufræði, skrift, teiknun, söngur, leikfimi, ýmiskonar fatasaumur, hvítur og mislitur útsaumur, vírsaumur, liekl, prjón og viðgerð á fötum, einnig var kent að teikna ýmsa uppdrætti, taka snið og sníðá föt. Kenslustundir á viku voru um 40 í hverjum bekk. Til bóknáms var varið 23 stundum, til leikfimi 2 og til handavinnu 15. Auk þessa var kend mat- reiðsla og ýms önnur hússtörf 6 stundir í hverjum bekk þriðju Jhverja viku. Ennfrertiur var einni viku af námstím- anum varið til matreiðslunáms eingöngu. p. t. Reykjavík. Sigurrós Þórðardöttir. Húsmœðraskólinn i Gróðrarstöðinni við Akureyri. Húsmæðráskóli minn var aðallega matreiðslu- og lranda- vinnuskóli. Einni til tveim stundum á hverjum degi var þó varið til bóklegrar fræðslu, og þá valdar þær greinar, sem sjerstaklega geta komið að notum fyrir húsmæður. Þau tvö ár, sem skólinn starfaði, nutu þar kenslu urn 30 nemendur, úr öllum fjórðungum landsins, og höfðu þær allar heimavist. Flestar voru þær í málfundafjelagi skólans. Þegar skyldustörfum dagsins var lokið sátu kennarar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.