Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 21

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 21
Hlin 19 2 kvenkjólar. 2 herðaklútar. 3 upphlutsborðar. 9 pör leistar. Merkistafir fyrir 34.70. 13 barna-og telpukjólar. 16 drengja- og telpuhúfur. 1 kvenpils. 10 millipils. Alls selt fyrir kr. 2.435. 5 sessur og sessuborð. 3 prjónavesti. Vaðmál fyrir 31.00. 4 pör barna prjónabuxur. 1 rúmábreiða 150.00. Ýmislegt: spænir, askar, öskjur, beinheklunálar, bastvinna, burstar, sópar, fingurbjargir, 140.00. Joh. Chirstensen. Hvað á að láta á heimilisiðnaðarútsölu? Þannig spyrja margir, og er eðlilegt að menn spyrji svo, því íslenskur heimilisiðnaður liefir til skamms tíma ekki verið verslunarvara á Norðurlandi, að fráskildum smábandstóskapnum. Allir munu hafa veitt því eftirtekt, að hin síðari árin hafa flestar verslanir flutt inn meira og minna af útlend- um ullarvarningi: nærfatnaði karla, kvenna og barna, klútum, hyrnum, vestum, peysum, húfum, sokkum, smokkum, vetlingum, barnakjólum og treflum, en mjög óvíða hefir sjest íslenskur iðnaður af þessum tegundum í búðum, nema smábandstóskapurinn, sem fáir Islending- ar vilja líta við. — Ef íslenskir iðnaðarmunir hefðu verið á boðstólum jafnframt hinum útlenda varningi, mundi margur liafa kosið þ;i heldur, vegna þess hve hlýir og haldgóðir þeir eru, þó þeir sjeu dýrari í svipinn. Þessir hlutir allir, sem hjer eru taldir, þurfa því jafnan að vera til á heimilisiðnaðarútsölu. Þar að auki þarf Jrar að vera nokkuð af íslenskum dúkum t. d.: nærfatavað- máli, svuntu- og millipilsdúkum, ábreiðu- og gólfdúka- efni, ennfremur skotthúfur, illeppar og snjósokkar. Af ullariðnaði ættum við íslendingar ekki að þurfa að kaupa neitt frá útlöndum, heldur Jrvert á móti miðla öðr- um þjóðum af gnægð okkar. 9*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.