Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 24

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 24
22 H lín Handavinnunámsskeið haldið á Húsavik veturinn 1916-17. Námsskeiðið, stóð yfir í 3 vikur og sóttu það 17 nem- endur. Námsgreinar: veínaður, útskurður, bastvinna, lín- stífing, spuni og prjón. Nemendur tóku ekki jafnan þátt í námsgreinunum, sumir lærðu aðeins eitt. Kostn- aðinum var jafnað niður og varð hann 6 krónur á mann. Nemendur lögðu sjer til verkefni sjálfir. ^ Úr fundargerð sambandskvenfjelags S. Þingeyinga. Formaður, Hólmfríður á Gautlöndum, gaf skýrslu um kenslu þá í héimilisiðnaði faðallega velnaði), er fjelagið hafði stofnað til síðastliðinn vetur. Kenslan stóð yfir 1 \/<> mánuð og fór l'ram í 3 kvenfjelagsdeiklum. Kaup var goldið 100 kr. á mán. Greitt úr fjelagssjóði. Formaður gat þess, að hún helði til styrktar þessari kenslu sótt um 100 kr..frá Heimilisiðnaðarfjelagi Islands og hefði sá styrkur verið veittur. Þar næst beindi hún þeirri spurningu til fundarkvenna, hvort áhugi mundi vera fyrir samskonar kenslu næsta vetur. Málið var talsvert rætt, og kom í ljós áhugi fyrir því að fá kenslunni haldið áfram. Síðan var borin upp og samþykt svohljóðandi tillaga: „Fundurinn álítur heppilegt, að kvenfjelagið styrki handavinnukenslu í sýslunni næsta vetur.“ Stjórninni falin framkvæmd í málinu, svo framarlega dýrtíð banni ékki. Skorað á deildirnar að senda umsókn- ir til stjórnarinnar snemma vetrar. Handavinnunámsskeið kvenna á Akureyri. Handavinna hefir verið skyldunámsgrein við barna- skóla Akureyrar síðan fræðslulögin öðluðust gildi 1908. Börnunum hefir verið nám þetta mjög kært og þau hafa lagt mikla alúð við það. Er litlu stúlkurnar höfðu í skól- anum lært nokkuð að sauma, prjóna, hekla, gera við föt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.