Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 43

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 43
Hlin 41 ur heilsu- og hjúkrunárfræði, og frú Lovísa Markúsdóttir, er kent liefur að sauma. Það er ósk mín og von, að við getum með tímanum fengið litla bújörð hjer í grendinni til afnota, og gert skólann hæfari fyrir sveitastúlkur með því að hafa dálít- inn landbúnað og garðyrkju. En þá ætti tun leið að lengja námstímann í 6—9 mánuði að'minsta kosti. ísatirði í sept. 1917. Fjóla Stefáns. Sunnudagahelgi. Mjer er minnisstætt frá bernskuárunum og æsku, að sunundagar báru nafn sitt með rjettu (helgidagur). Fólk- ið, sem vann með alúð skylduverk vikunnar, hlakkaði til sunnudagsins. Sá dagur var í meðvitund þess sannur frelsisdagur; það átti hann sjálft og vissi hverju það skyldi helga hann; þó fann það sjer skylt að biðja hús- bændur um leyfi, ef fara átti burt af heimilinu, þó ekki væri nema til næsta bæjar, enda mun það jafnan hafa terið auðfengið. Þannig var samvinnan víðast þá milli húsbænda og lijúa. Börnin fögnuðu sunnudeginum og öðrum hátíðisdögum ai hjarta, því aðra daga vikunnar höfðu þau ákveðin skyldustörf, er þau unnu eftir mætti ásamt hjúunum, en jrá fengu jrau oft að fara til kirkju, eða njóta sinna barnalegu leikja, ýmist með unglingum úti í góðu veðri, eða inni með dót sitl í ró og næði. A þeim heimilum, sem mesta virðing báru fyrir lielgi- deginum, var vinnu hætt á láugardaga lyr en vanalega; var þá utan húss og innan ræstað til og lagað, sem þá var kallað, alt sett á sinn stað, sem aflaga hafði farið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.