Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 70

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 70
68 Hlin Styrkur til Ingibjargar Guðbrandsdóttur leikfimiskenn- ara, til að veita ókeypis tilsögn, munnlega og verklega, utanbæjarstúlkum, svo að þær verði færar um að kenna leikfimi, 450 kr. á ári. Til heimilisiðnaðarfjelaga 1500 kr. Styrkur þessi skift- ist þannig, að Heimilisiðnaðarfjelag íslands fái 1000 kr. og Heimilisiðnaðarfjelag Norðurlands 500 kr. hvort árið. Til Láru Sigurðardóttur frá Patreksfirði, styrkur til hjúkrunarnáms erlendis, fyrra árið 400 kr. Til Ingunnar Magnúsdóttur, til að Ijúka námi sem skjalaþýðari, 600 kr. fyrra árið. Til Elínar Eggertsdóttur Briem, til viðurkenningar, 1000 kr. fyrra árið. Til Torfhildar Þ. Holm, styrktarfje til ritstarfa, 600 kr. á ári. Til Thoru Melsteð 600 kr. á ári. Heimili fyrir aðkomustúlkur í Reykjavík. Eins og kunnugt er, sækir fjöldi af ungum stúlkum árlega til Reykjavíkur, sjer til gagns og gamans, enda er það eðlilegt og sjálfsagt, þvi hún er miðstöð menningar og menta landsins. Margar eiga stúlkur þessar einhverja að, sem taka á móti þeim og sjá þeim fyrir góðum samastað, en sum- ar eiga engan að og lenda því í misjöfnum stöðum og verða fyrir miður heppilegum áhrifum. Arðurinn af veru þeirra verður þar af leiðandi ljelegri en við mætti búast, því tíminn og peningarnir notast ekki sem skyldi. Þetta er illa farið og skaði fyrir þjóðina í lieild. Reykjavík vanliagar mjög um gott heimili fyrir aðkomu- stúlkur, sem ljeti sjer að öllu leyti ant um hag þeirra,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.