Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 9

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 9
Hlin 7 því, að Sambandinu væri þörf á að eignast málgagn, ef það ætti að ná þeim tilgangi sínum að efla samvinnu kvenna. Steí'na Sambandsins og áhugamál þurfa að koma ljós- lega fram, ekki einungis í ræðu heldur og í riti, sem nær til langt um fleiri kvenna en þeirra, sein fundina sækja, ella er hætt við, að áhrifin verði hverfandi. Á Sauðárkróksfundinum 1916 var samþykt svohljóð- andi tillaga 1 málinu: „Fundurinn samþykkii', að komið verði á lót tímariti fyrir konur. Aðsetur tímaritsins sje á Akureyri. Fund- urinn væntir styrks kvenna innan Sambandsins og utan við útgáfu tímaritsins, á þann hátt, að þær safni kaup- endum, og felur fundurinn stjórn Sambandsins fram- kvæmdir í málinu, ef næg trygging fæst fyrir því, að rit- inu sje fjárhagslega borgið.“ Áskrifendasöfnunin, er gengið hefur dável en seint, héfur tafið fyrir framkvæmdum í málinu, sömuleiðis sam- vinnuumleitun við Bandalag reykvískra kvenna um út- gáfu tímaritsins. Treystust þær ekki, að þessu sinni, að taka þátt í samvinnu á þennan hátt. Eins og ástatt er nú, dýrtíð og erfiðleikar ýmsir, telur stjórnin ráðlegt að gefa 1 þetta skifti aðeins út Ársrit, til þess að daufheyrast ekki alveg við kröfum Sambands- fundanna um útgáfu rits, en hætta sjer á hinn bóginn ekki út í neinar ófærur. Vonum vjer, að norðlenskar konur láti sjcr þetta lynda að svo stöddu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.