Hlín - 01.01.1917, Side 9

Hlín - 01.01.1917, Side 9
Hlin 7 því, að Sambandinu væri þörf á að eignast málgagn, ef það ætti að ná þeim tilgangi sínum að efla samvinnu kvenna. Steí'na Sambandsins og áhugamál þurfa að koma ljós- lega fram, ekki einungis í ræðu heldur og í riti, sem nær til langt um fleiri kvenna en þeirra, sein fundina sækja, ella er hætt við, að áhrifin verði hverfandi. Á Sauðárkróksfundinum 1916 var samþykt svohljóð- andi tillaga 1 málinu: „Fundurinn samþykkii', að komið verði á lót tímariti fyrir konur. Aðsetur tímaritsins sje á Akureyri. Fund- urinn væntir styrks kvenna innan Sambandsins og utan við útgáfu tímaritsins, á þann hátt, að þær safni kaup- endum, og felur fundurinn stjórn Sambandsins fram- kvæmdir í málinu, ef næg trygging fæst fyrir því, að rit- inu sje fjárhagslega borgið.“ Áskrifendasöfnunin, er gengið hefur dável en seint, héfur tafið fyrir framkvæmdum í málinu, sömuleiðis sam- vinnuumleitun við Bandalag reykvískra kvenna um út- gáfu tímaritsins. Treystust þær ekki, að þessu sinni, að taka þátt í samvinnu á þennan hátt. Eins og ástatt er nú, dýrtíð og erfiðleikar ýmsir, telur stjórnin ráðlegt að gefa 1 þetta skifti aðeins út Ársrit, til þess að daufheyrast ekki alveg við kröfum Sambands- fundanna um útgáfu rits, en hætta sjer á hinn bóginn ekki út í neinar ófærur. Vonum vjer, að norðlenskar konur láti sjcr þetta lynda að svo stöddu.

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.