Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 29

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 29
Hlin 21 íxemur það, sem eykur'tekjur þess og styður að því að auka efnalegt sjálfstæði. Um langan tíma var það álit flestra manna, að lijer á landi gæti ekki um neina arðvænlega garðyrkju verið að ræða, en nú er reynsla fengin fyrir því, að sumar tegund- ir matjurta (kartöflur og gulrófur) má rækta víðast á land- inu með miklum iiagnaði. Tilraunir síðustu ára í Gróðr- arstöðinni á Akureyri og víðar sýna og, að ýmsar fleiri matjurtir þrífast lijer ágætlega. Þeir, sem vilja vita hverjar þær tegundir eru, geta sjeð jrað í Ársriti Ræktunarfjelags Norðurlands. Nú eru erfiðir og alvarlegir tímar, afarmiklir örðugleik- ar á því að fá nauðsynjavörur inn í landið; aldrei er Jrví meiri þörf en nú að leggja stund á að framleiða sem mest í landinu sjálfu, taka sem flest hjá sjálfum sjer. Þarfirnar útheimta meiri framleiðslu, Jrví ef enn meira þrengir að með samgöngurnar, getur orðið alger skort- ur á ýmsum vörutegundum. Ef nóg væri af mat-jurt- uni í landinu, gætu þær að miklum mun bætt úr korn- matareklunni. Og þó engin vandræði stæðu fyrir dyrum, þá er annað, sem mælir með aukinni garðyrkju. Tíðarand- inn heimtar nú orðið miklu meiri fjölbreytni í matarhæfi en áður, fjölbreytni, sem ekki verður annarsstaðar fremur fengin en úr jurtaríkinu. Því er líka haldið fram af vitrum mönnum og lærð’um, að það sje ekki eingöngu næringar- magn matjurta, sem gefi Jreim gildi, lieldur einnig áhrif þeirra á aðrar fæðuteglindir. Hagurinn við að nota Jxer, verður Jrví bæði beinn og óbeinn. Víða með sjó fram lief jeg sjeð stórar dyngjur af margra ára gömlu Jrangi, og á sömu stöðvum Jrykk lög af skeljasandi, hvortveggja ágætisefni til að blanda saman við í garða. Stutt frá sjónum standa bæir, en Jrar sjást engir garðar. Ol’t sjást heima við bæi stórir, gamlir ösku- haugar og bæjarrústir, hvortveggja til stórrar óprýði, en á hinn bóginn Lil stórra nota, ef [rað væri jafnað við jörðu, blandað rjettilega og búinn til úr því garður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.