Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 31

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 31
Hlín 29 reynir í kringum 5 metra á hæð. Frá þessum trjám á jeg að hera kveðju út um landið til allra gróðrarvina. Þau eru til orðin, lifa og vaxa af öllum kröftum, til þess að sýna og sanna, að úr litlvun græðling, sem rjettilega er með far- inn, getur á nokkrum árum orðið hátt, þróttmikið, fagurt trje. Við hvert heimili eiga þeirra líkar að standa til skjóls, til prýði og ánægju. Af opinberu fje er árlega lagður fram Ijárstyrkur til gróðrarstöðva. I gróðrarstöðvunum eru svo gerðar til- raunir með ýmsar plöntur, bæði matjurtir, blómjurtir og trjáplöntur. Tegundir ogalbrigði eru valin eltir því, livað talið er líklegt að geli þrifist við lijerlend skilyrði. Þegar svo full reynsla er fengin í tilraunastöðvunum l'yrir því, að ein planta þrífist hjer, þá á almenningur að taka við henni og rækta hana sjer til nota. Reynsla gróðrarstöðv- anna er oft dýr, og margir eru erfiðleikarnir. Jeg Iveld að enginn maður, sem ekki hefur átt við gróðrartilraunir, geti gert sjer hugmynd um, hvað oft menn verða fyrir vonbrigðum við það starf, þegar illa tekst til og tilraun- in mishepnast. Ótal spurningar um orsökina koma upp í huganum. Var ekki rjett valinn staður? Var of mikill skuggi eða of mikil sól? Var jarðvegurinn of rakur eða of þur, eða var eftirlitið ekki nógu nákvæmt, þegar þess þurfti mest við? Hamingjan má vita það, og vonleysið sest urri stund í öndvegi. Og svo á hinn bóginn, þegar vel hepnast. Enginn þekkir þá gleði, nema sá, sem reynt hefur. — Að sá er skemtilegt verk legg í moldina ör- lítið íræ, og ætlast til að upp af því vaxi lifandi planta. Hvernig má það ske? Jeg veit að vísu, að innan í l'ræ- skurninu liggur undurlítil, samanbögluð planta, liggur og livílist, og bíður eftir útboði. Enginn hefur vald og krafta til að vekja hana, nema Guð, ein hugsun hans skapar lífið. Á hverjum degi lít jeg eftir, hvort nokkur verksummerki sjáist, og bíð með eftirvæntingu. I.oks kemur sú stund, að ofúrlítil blöð lyl'ta sjer upp úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.