Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 67

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 67
Hlín 65 matreiðslu úr innlendum efnum og að hagsýni og nýtni sje ávalt gætt. Framreiðsla matar og drykkjar. Ræstun og þvottur. Saumar og hirðing fatnaðar. B. Bóklegar: Efnafræði, sjerstaklega efnasambönd fæðunnar. Heilsufræði, einkurn hjúkrunarfræði. Meginatriði uppeldisfræðinnar. Búreikningar. Nánari ákvæði um námsgreinar skulu settar með reglu- gerð. • 5. gr. Landssjóður leggur fram /3 af stofnkostnaði, gegn i/3 annarstaðar að. Hann skal rekinn fyrir landsfje og stend- ur undir umsjón stjórnarráðsins, er setur reglugerð um nánari tilhögun hans. 6. gr. 1 ,()g þessi koma til framkvæmda þegar efni og annað, sem með Jrarf til skólans, verður fáanlegt með viðunan- legum kjörum. Lög um hjónavígslu. Samkvæmt 1. grein þessara laga, ráða brúðhjón Jrví sjálf, hvort Jjau taka kirkjulega eða borgaralega vígslu, og liefur hvortveggja sama lagagildi. Skírn, íerming og altarisganga sjeu eigi hjúskaparskil- yrði, hvort sem valdsmaður eða prestnr gefur hjón saman. Þingsályktun um endurbcetur á gildandi löggjöf um stofn- un og slit. hjúskapar og afstöðu foreldra til barria. Alþingi ályktar að skora á landsstjórnina að undirbúa og leggja fyrir AlJ)ingi, svo fljótt sem unt er, frumvarp 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.