Hlín - 01.01.1917, Side 67

Hlín - 01.01.1917, Side 67
Hlín 65 matreiðslu úr innlendum efnum og að hagsýni og nýtni sje ávalt gætt. Framreiðsla matar og drykkjar. Ræstun og þvottur. Saumar og hirðing fatnaðar. B. Bóklegar: Efnafræði, sjerstaklega efnasambönd fæðunnar. Heilsufræði, einkurn hjúkrunarfræði. Meginatriði uppeldisfræðinnar. Búreikningar. Nánari ákvæði um námsgreinar skulu settar með reglu- gerð. • 5. gr. Landssjóður leggur fram /3 af stofnkostnaði, gegn i/3 annarstaðar að. Hann skal rekinn fyrir landsfje og stend- ur undir umsjón stjórnarráðsins, er setur reglugerð um nánari tilhögun hans. 6. gr. 1 ,()g þessi koma til framkvæmda þegar efni og annað, sem með Jrarf til skólans, verður fáanlegt með viðunan- legum kjörum. Lög um hjónavígslu. Samkvæmt 1. grein þessara laga, ráða brúðhjón Jrví sjálf, hvort Jjau taka kirkjulega eða borgaralega vígslu, og liefur hvortveggja sama lagagildi. Skírn, íerming og altarisganga sjeu eigi hjúskaparskil- yrði, hvort sem valdsmaður eða prestnr gefur hjón saman. Þingsályktun um endurbcetur á gildandi löggjöf um stofn- un og slit. hjúskapar og afstöðu foreldra til barria. Alþingi ályktar að skora á landsstjórnina að undirbúa og leggja fyrir AlJ)ingi, svo fljótt sem unt er, frumvarp 5

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.