Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 75

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 75
Híin 73 5. Mentamál kvenna. 6. Fræðslulögin. — Framhaldsmentun unglinga. 7. Heimili fyrir aðkomustúlkur í Reykjavík. Mál þessi væntum vjer að verði rædd j sambandsdeild- unum í vetur og ályktanir teknar um þau, er leggist fyrir sambandsfund, hvort sem fulltrúar mæta fyrir fjelags- deildina eða ekki. Ennfremur tekur fundurinn til umræðu þau mál, er sambandsdeildir eða einstakir fjelagar rnælast til að tek- in sjeu á dagskrá fundarins, einungis að þau sjeu kom- in stjóminni í hendur, áður en auglýsing um fundinn þarl' að koma út samkvæmt lögunum. í stjárn Sambandsfjelgs norðlenskia kvenna. Halldóra Bjarnadóttir, Akureyri. Hólmjríður Pjelursdóttir, Gautlöndum. Margrjel Símonardóltir, Brimnesi. Eyjan. Fjairi öllum bygðum löndum liggur eyja ein umflot- in al' veraldarhafinu, fögur og frjósöm. Mannabygð er á lienni; en af því að eyjarmenn kunna ekki til siglinga, þá geta þeir engin mök átt við aðrar skapaðar verui', og aldrei stígið fæti sínuni út fyrir eyjuna. Aldrei sjest held- ur nokkurt skip undir seglum nálægt hennar afskektu ströndum; nema tvær ókennilegar og undarlegar ferjur hafa frá alda öðli stöðugt og jafnt, en hvor í sínu lagi, lent við þær. Önnur ferjan siglir með alla vega litum seglum, og leggur austanvert að eyjunni; en hin hefur svört segl, og leggur að henni vestanverðii. Úr fyrri ferjunni kemur æfinlega í land unglegur mað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.