Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 20

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 20
18 Hlin lent og útlent, til að vinna úr, og sjeu jafnan byrgðir af því í útsölunni, þetta hefur enn ekki getað orðið vegna ýmsra erfiðleika. Ennfremur vill fjelagið koma því til leiðar, að heimil- isiðnaðardeildir myndist til og frá á Norðurlandi, er standi í sambandi við fjelagið á Akureyri. Hugsjónir fjelagsins eru margar, en aðalhugsjón þess er að endurreisa íslenska list og hagleik karla og kvenna, kenna mönnum iðjusemi og auka virðingu þeirra fyrir því sem þjóðlegt er og fagurt. Jeg hef heyrt marga segja, að íslenska þjóðin sje listfeng, en það hrós álít jeg að forfeður vorir hefðu fremur átt en vjer. Komi maður á forngripasafnið í Reykjavík, gefst manni kostur á að sjá marga muni listilega unna, t. d. saum- aðar og glitofnar ábreiður, baldýraða og blómstursaum- aða skautbúninga, útskornar hillur, öskjur, skápa og margt fleira, sem hjer yrði of langt upp að telja. Nú er að renna upp ný öld fyrir heimiilsiðnaðinn, og von mín er sú, að gömlu vefstólarnir ogrokkarnir, sem bú- ið er að setja út í liorn hjá öðru skrani, verði bráðlega teknir fram aftur og hafðir í meiri lieiðri en nokkru sinni áður. Akureyri. E. F. Seldir munir á heimilisiðnaðarútsölunni á Akureyri frá 1. januar 1917 til 30. sept. 1917. 271 pör sokkar. 178 — vetlingar. 45 hálstreflar. 55 hyrnur. 29 skyrtur. 4 pör smokkar. 2 peysusvuntur. 2 kvenbúningar. fi kvenpeysur. 74 pör íslenskir skór. 14 langsjöl. Svuntudúkur 10.00. 2 pilsefni. 3 kventreyjur. 8 peysutreflar, ísaumaðir. 3 telpuhattar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.