Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 25

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 25
Hlin 23 sín o. þ. h., langaði þær til að halda námi áfrarn að lokinni skólavistinni. Til þess að fullnægja þessari þörf, var Handavinnunámsskeið kvenna stofnað 1913. Aðsókn að námsskeiðunum hefir farið vaxandi ár frá ári og oft ekki verið liægt að fullnægja þörfinni. 90 stúlkur úr Akur- eyrarbæ hafa notið kenslunnar (margar 2—3 vetur) og 42 úr öðrum sýslum norðanlands. Kenslutíminn yfir veturinn er ö mánuðir. Hvert náms- skeið 3 mán. Verklegt nám 3 stundir daglega, í hverjum flokki. 1 stund bóklegt. Kenslugjald þessi ár frá 12—15 kr. fyrir hvert tímabil, greitt fyrirfram. Kennari í verk- legu hefir 8—10 neniendur í einu að segja til. Saumaður kvenna- og barnafatnaður, viðgerð á fötum, hekl og prjón. Hannyrðir 1 dag í viku. Sýningar Jiafa verið haldnar að hverju námsskeiði loknu; hafa þær sjerstaklega aflað skólanum fylgis, þær liafa fært mönnum heirn sanninn um, að furðu mikið og margbreytilegt sje starfað og furðu vel. Sýningarnar hefur jafnan sótt fjöldi fólks. Styrkur hel'ur verið veittur til námsskeiðanna af lands- fje, Akureyrarbæ og Kvennaskólasjóði Eyfirðinga. Það er skaði, að ekki hefur verið hægt að koma á fót föstum námsskeiðum fyrir unglingspilta með líku fyrir- komulagi, ekki væri þess síður þörf. Það bíður síns tíma. H. B. Tilraun til eflingar heimilisiðnaði. Haustið 1911 byrjuðu stúlkur í Ungmennafjelagi bisk- upstungna handavinnustarfsemi innan fjelagsins. Er svo mælt í reglugerð þeirri, er þær höfðu samið til að fara eltir, að „tilgangur starfsemi þessarar sje að efla og við- halda kunnáttu og vandvirkni í handavinnumeðalkvenna fjelagsins.“ Tilgangi sínum leitast fjelagið við að ná með því, að stúlkur þær, sem í fjelaginu eru, vinna árlega ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.