Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 40

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 40
38 Hlin fúslega boðist til að kenna hjúkrun í 3 mánuði ókeypis þeim stúlkum, er ætla að starfa fyrir hjúkrunarfjelög. Það væri vandalaust að afla sjer hrósandi ummæla unt hjúkrunarstarfsemina í sveitunum, þó hún sje ekki gönr- ul, en jeg læt mjer nægja að taka hjer upp frásögn konu þeirrar, er hóf umræður í hjúkrunarmálinu á Blönduós- fundinum í sumar. Hún segir svo frá: „Hjúkrunarkona, ‘sem fjelagið hefur ráðið fyrir einu misseri, lrefur þegar gert það að verkum, að hjeraðslækn- irinn áræddi að gera hættulegan skurð á sjúkling í héirna- lrúsum, sem hún síðan hjúkraði, þar eð læknir var búsett- ur langt frá. Læknirinn telur sig ekki hefði getað, síst með svo hajrpasælum árangri, framkvæmt skurðlækning þessa, er bjargaði lífi sjúklingsins, ef Jijúkrunarkonan liefði ekki verið.“ Það er enginn vafi á því, að hjúkrunaríjelagsskapurinn á framtíð fyrir sjer hjer á Norðurlandi. í fjelögum þeim, sem að lionum standa nú, munu vera 6—800 fjelagar, og víða eru fjelög að myndast. Ekki mun líða á löngu, áður fjelög þessi, er liafa eina og sömu lnigsjón, æskja samvinnu, og er þá kominn góður rekspölur á málið, því sú mun verða reyndin á, að fjelögin livetja hvert annað og læra livert af öðru, er þau kynnast. Nóg eru verkefnin lyrir ljelögin að taka höndum sam- an um, auk innanhjeraðsnrála sinna. Baráttan gegn berklunum verður þar eflaust efst á baugi. Sá er vágesturinn mestur, er lterjar landsfjórðung vorn, þar þarf stefnufast starf, þar þarf áliuga og Jrol, ef sigur skal vinna. Blessun fjölmargra sjúkra og lrraustra mun fylgja Jrví starfi, og í Jrví er góður styrkur. Fjelagskona.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.