Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 39

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 39
Hlin 37 hefur verið hægt að gera, enda hala fjelagskonur starfað með lífi og sál að fjelagsskapnum og hann notið mikilla vinsælda hjá bæjar -og hjeraðsbúum. Þetta hvorutveggja gefur manni von um að fjelagið geti með tímanum kom- ið í framkvæmd ýmsum fleiri þörfum málum innan síns verkahrings, eins og t. d. að korna á fót dálitlu hjúkr- unarhæli handa þeim sjúklingum fjelagsins, er ekki geta legið heima. Tekjur fjelagsins hafa hin síðari ár verið um 1500 kr. á ári. Tillagið þó aldrei verið nema 1 króna. Tillögur um það, hver eigi að verða hjálpar fjelagsins aðnjótandi, koma frá hjúkrunarnefnd, hana skipa 5 kon- ur, hafa þær ærinn starfa og eru allra manna kunnug- astar ástæðum látæka fólksins, svo vissa er fyrir því, að hjálpin kemur að hagkvæmum notum. Þegar fjelagið hafði starfað um nokkurn tíma, fór hug- myndin að útbreiðast til nærliggjandi hjeraða.Áttupresta- stefnurnar norðlensku góðan þátt í því. Sóknarprestur- inn á Akureyri, vígslul)iskup Geir Sæmundsson, er lje- laginu og starfsemi þess injög hlyntur, og hvatti stjett- arbræður sína til að gangast fyrir stofnun hjúkrunarfje- laga í sínum prestaköllum. Öllum ber saman um, að í sveitunum sjeu menn enn lakar settir, er sjúkdóm ber að höndum, en í bæjunum, fjarri lækni og sjúkrahúsi. Hjúkrunarfjelagshugmyndinni liefur því hvervetna verið vel tekið í sveitunum, og nokkur fjelög eru þegar komin á legg. I Eyjaí jarðarsýslu eru 3 fjelög starfandi, auk „Hlífar“- fjelagsins: Hjúkrunarfjelag Grundarþinga, Hjúkrunar- fjelag Svarfaðardals og „Hjálpin“ í Saurbæarhreppi. í Vestur-Húnavatnssýslu: Miðfirði, Víðidal og Vestur- hópi, eru 2 fjelög. Tvær deildir kvenfjelagasambands S.- Þingeyinga hal'a starfandi hjúkrunarkonur. — Öll liafa sveitafjelögin kostað hjúkrunarkonu til náms. — Hjeraðs- læknarnir í Eyjaljarðar og Skagafjarðarsýslum hafa góð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.