Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 79

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 79
Hlín 77 ferjumaðurinn gamli tók brosandi í hönd hans, eins og þeir væru gamlir kunningjar, og leiddi hann að ferjunni, sem liinn stje glaður upp í. „Lifið vel!“ kallaði hann Joá, er jreir ýttu frá landi; „jeg fer nú aftur til hans, sem mig sendi, og bíð þar eftir öllum góðum innbúum eyjarinnar. En ekki reiðist jeg yð'ur, sem ekki vilduð kannast við mig; miklu heldur ætla jeg að biðja konunginn að fyrirgefa yður, og svipta ekki náð sinni af yður.“ Margar aldir eru nú liðnar síðan að þetta gjörðist; en altaf blómgast og blessast meir og meir minning þessa útlendings — æ skærar og skærar skína fyrir augum eyjar- búa hin gulllegu spjöld, og hinir trúuðu eigendur þeirra horfa með fögnuði á bát ferjumannsins, sem flytur þá jrangað, er hinn ástríki og hógværi útlendingur sagði þeim fyrir. Nýársgjöf sjera Stefáns Ólafssonar í Vallanesi til Guðríðar litju Gísladóttur. G. var dóttir Vísa-Gísla á Hlíðarenda, hún giftist síðar Þórði Þorlákssyni í Skálholti. (Brot). Forsmáðu aldrei flíkum vafðan, heldur aumka þig yfir þurfalýð, í lófa Krists lögð er ölmusa, því fátæks manns hönd er fjehirsla drottins. ekkert er betra en iðkun í góðu, list af leik framin líður burt sem ryk, en námgirni not staðföst ljær. Margt kepstu nema lil munns og handa, Hvíld liæfileg hreyfir kröfum manns, en oímikil alt megn slekkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.