Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 59

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 59
Hlin 61 inum farmiða fyrir 45 aura. Þeim miða skilum við, er við stígum út; eru þá liðnar 20 mínútur frá því er við fórum af stað og við líklega búin að fara álíka leið eins og það sem alment er kallað að vera tveggja tíma gang- ur. Vagninn heldur beina leið.áfram, en við snúum inn á veg til hægxi handar. Meðfrant honum beggja vegna er plantað trjám, sem gnæfa langt yfir liöfuð okkar, en í gegnum þau sjáum við á aðra hönd kartöfluakur mik- inn, en grasekru á hina. Eftir sjö mínútna gang komum við út á aðra stóra þjóðbraut en þá, sem við fyrst ók- um eltir. Sú liggur líka til borgarinnar. Enn snúum við til liægri og sjáum þá hlið og í gegnum það veg, er liggur lieim að stóru liúsi, en við förum fram hjá því og göngum nú 3 mínútur meðfram lifandi limgirðingu, sem er hærri en við sjálf. Þá komum við að öðru hliði, og þar hleypi jeg ykkur inn. Fyrst sjáið þið ekki annað en trjágöngin, sem liggja í bugðu heim að húsinu; trjen fljetta lim sitt yfir höfðutn okkar, en þó ekki svo þjett, að ekki sjái í heiðan himin ltjer og hvar í gegn. Brátt komum við heim að framhlið hússins, sem er tvílyft steinhús með dyrum á miðju og stórum gluggum til beggja handa, bæði uppi og niðri. Sitt hvoru megin við dyrnar er plantað rósatrjám, sem nú alveg upp á þak- brún, og sje þetta í júlí, þá standa þau í blóma og mynda umgjörð utan um dyrnar úr rauðum, bleikum og hvítuin rósum innan um græn blöðin. Þær brosa fram- an í sólina og senda ilm sinn að vitum okkar. Við kær- um okkur ekkert um að fara inn, en sjeum við lúin, getum við sest niður, því að bekkir standa sinn hvoru megin við rósatrjen undir gluggunum. Nú sjáum við beint framundan okkur grasflöt, sljettan og trjám girtan á þrjá vegu. Til vinstri handar rennur lækur og yfir liann liggur brú, sem við skulum fara yfir, þegar við erum búin að hvíla okkur dálitla stund. Þá komum við inn í aðalblómagárðinn, sem ekki er girtur með öðru en trjám og runnum. Þar inni er líka grasflötur og bekkir lil að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.