Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 37

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 37
Hlin 35 „Sambandi norðlenskra kvenna er gefinn kostur á kenslu í garðyrkju fyrir i—4 stúlkur í Gróðrarstöðinni á Akureyri yfir vorið, sumarið og haustið, og sæti þær venjulegum námsskeiðskjörum (ókeypis fæði) yfir vorið til sláttar, og að haustinu eftir slátt, en liafi auk þess 12.00 kr. kaup á viku yfir heyannatímann. Nemendur vinni að hirðingu matjurta og blóma, rófna- og kartöflugarða og að trjárækt. Þeir starfi ennfremur að heyvinnu i/á mánaðar tíma. Bókleg fræðsla fer fram að vorinu og að sumrinu eft- ir því sem hentugleikar leyfa.“ Þessu góða boði Ræktunarfjelagsins var tekið tveim höndiun. Fyrsti flokkur hefur þegar lokið námi og hygg- ur gott til að byrja störf sín með sól og sumri. Hjúkrunarmál. Hjúkrunarfjelagsstarfsemin á Norðurlandi. Flest kvenfjelijg, sem stofnuð hafa verið hjer á landi, hafa það markmið að líkna bágstöddum á einn eða ann- an hátt. Leiðirnar að markinu hafa verið margar, og ár- angurinn því misjafnlega góður, en óhætt er að fullyrða, að mikið og gott starf hefur verið unnið á Jrennan hátt, margir svangir verið saddir, kaldir vermdir og hryggir gladdir af fjelögum þessum. En J)ví stefnufastari sem starfsemin er, Jrví meiri lík- ur eru til, að hún vinni Jjjóðíjclaginu verulegt gagn. Hjúkrunarfjelagsstarfsemina á Norðurlandi er óhætt að telja merka hreyfingu í íslensku þjóðlífi. Hún er aðeins 10 ára gömul, en hefur Jjegar unnið mikið og Jjarft verk, enda hlotið lof allra góðra rnanna. 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.