Hlín - 01.01.1917, Page 37

Hlín - 01.01.1917, Page 37
Hlin 35 „Sambandi norðlenskra kvenna er gefinn kostur á kenslu í garðyrkju fyrir i—4 stúlkur í Gróðrarstöðinni á Akureyri yfir vorið, sumarið og haustið, og sæti þær venjulegum námsskeiðskjörum (ókeypis fæði) yfir vorið til sláttar, og að haustinu eftir slátt, en liafi auk þess 12.00 kr. kaup á viku yfir heyannatímann. Nemendur vinni að hirðingu matjurta og blóma, rófna- og kartöflugarða og að trjárækt. Þeir starfi ennfremur að heyvinnu i/á mánaðar tíma. Bókleg fræðsla fer fram að vorinu og að sumrinu eft- ir því sem hentugleikar leyfa.“ Þessu góða boði Ræktunarfjelagsins var tekið tveim höndiun. Fyrsti flokkur hefur þegar lokið námi og hygg- ur gott til að byrja störf sín með sól og sumri. Hjúkrunarmál. Hjúkrunarfjelagsstarfsemin á Norðurlandi. Flest kvenfjelijg, sem stofnuð hafa verið hjer á landi, hafa það markmið að líkna bágstöddum á einn eða ann- an hátt. Leiðirnar að markinu hafa verið margar, og ár- angurinn því misjafnlega góður, en óhætt er að fullyrða, að mikið og gott starf hefur verið unnið á Jrennan hátt, margir svangir verið saddir, kaldir vermdir og hryggir gladdir af fjelögum þessum. En J)ví stefnufastari sem starfsemin er, Jrví meiri lík- ur eru til, að hún vinni Jjjóðíjclaginu verulegt gagn. Hjúkrunarfjelagsstarfsemina á Norðurlandi er óhætt að telja merka hreyfingu í íslensku þjóðlífi. Hún er aðeins 10 ára gömul, en hefur Jjegar unnið mikið og Jjarft verk, enda hlotið lof allra góðra rnanna. 3*

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.