Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 15

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 15
Hlin 13 II. „Furidurinn kýs 5 kvenria nefnd og senrji hún lög • fyrir sambandsfjelagsskapinn og undirbúi næsta sam- bandsfund." Þessar konur lilutu kosningu: Fyrir Þirigeyjarsýslu: Hólmfríður Pjetursdóttir, Gaut- löndum, og Sigríður Þorláksdóttir, Efridálksstöðum. Fyrir Eyjafjarðarsýslu: Halldóra Jósefsdóttir, Garðsá. Fyrir Akureyrarkaupstað: Aðalbjörg Sigurðardóttir og Halldóra Bjarnadótitr. Þessir fyrirlestrar voru haldnir: Aðalbjörg Sigurðardóttir: Trúspeki. Sigurður Einarsson: Ðýraverndun. Jónas Jónasson: Sunnudagahelgi. Steingrímur Matthíasson: Líkamsmentun. Samvinna var lún besta á fundinum, og munu marg- ar fundarkonur hafa hug á að láta ekki fjelagsskap þenn- an deyja út. Sambandsfjelagsskapurinn erlendis. Hin síðari ár iiafa konur víðsvegar í heiminum eflt rnjög fjelagsskap sinn, til þess að koma fram áhuga- málum sínum, rjetta hlut sinn í samkepninni, taka sinn þátt í uppeldismálum og öðrum þjóðþrifamálum o. s. frv. En til þess að starf fjelaganna verði samfeldara og stefnufastara og tilhögun kvenna og kröfur því meiri gaumur gefinn, mynda fjelögin smæiTÍ og stærri sam- bandsdeildir. Eftir að sambandsfjelagsskapur myndaðist í löndunum, hefur starfsemi kvenna í fjelögum orðið mun fastari í rás- inni og komið langt um fleiri áhugamálum sínum í fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.