Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 17

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 17
B e i n u g j ö 1 d i n eru 20 kr. árlega í landssambands- sjóðinn, og kostnaður sá, er leiðir af þátttöku tveggja fulltrúa í aðalfundum þriðja hvert ár. Landssambandið hefur hið sama starf með höndum og fulltrúaráðiðj aðeins í stærri stíl. Það er allstaðar á verði fyrir bættum hag kvenna, og hefur glögt yfit'lit yfir alla fjelagsstarfsemi í landinu, enda starfa þar og bestu kraft- ar kvenþjóðarinnar. Þegar fjelagið snýr sjer til stjórnar og löggjafa með tillögur sínar og kröfur, þá er því gaumur gefinn, ekki einungis af því, að þúsundir kvenna standa á bak við, heldur líka af því, að málin eru rækilega hugsuð, rökstudd og að öllu leyti vel undirbúin, er þau koma löggjöfum í hendur. Fjölmörg eru líka þau mál, stór og smá, sem fram- gang hafa fengið fyrir milligöngu landsfjelaganna; hefur þó víða verið við ramman reip að draga, þar sem er hræðsla karlmanna við samkepni kvenna. Þekkjunr við íslenskar konur lítið til þessara örðugleika. Markmið. Fulltrúaráð, landsfjelög og alheimssamband hafa öll sama markmið, felst það í fáum orðnm og lætur lítið yfir sjer. „Fjelagið vill efla samband og samvinnu kvenna.“ Það er alt. Aðalfundnr ogstjórn. Hvert fulltrúaráð sendir 2 konur á aðalfundi landssambandsins, sem haldnir eru þriðja hvert ár í hinum stærri bæjum til skiftis. Fulltrúar Jressir og sjö kvenna stjórn, sem kosin er á fundinum, Iiefur fjelagsmál öll með höndum milli funda. Stjórna þær allar, í víðari merkingu, fjelagsskapnum, og hafa hlotið nafnið landsráð fnationalraad). Þessar konur einar hafa atkvæðisrjett á aðalfundum, en fjelagskonur allar mega hlýða á umræður. Utanjjelagskonur geta orðið meðlimir landsfjelags- ins með Jrví að greiða 20 kr. í árstillag, en atkvæði hafa J>ær ekki á aðalfundum, nema J>ær, 20 talsins minst, myndi fulltrúaráð, þá kjósa þær tvo fulltrúa til aðal- furidar, eins og önnur fjelcig, og hafa atkvæði á sama hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.