Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 14

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 14
12 Hlin 4. Uppeldismdl. Framsögu hafði: Guðfinna Antonsdóttir, Akureyri. Umræður urðu taisverðar um málið, en engin tillaga samþykt. Áður fundi var slitið þennan dag, skýrði Hólmfríður Pjetursdóttir, Gautlöndum, eftir ósk forstöðunefndar fundarins, frá stofnun og starfsemi kvenfjelaga-sambands Suður-Þingeyjarsýslu. Þennan dag skoðuðu fundarkonur 3 fegurstu blónr- og trjágarða Akureyrar. 5. Heimilisiðnaður og sýningar. Framsögu hafði: Vjedís Jónsdóttir, Litluströnd. Tillaga kom engin l'ram í þessu máli, en kvenfjelög- um og konum yfirleitt var falið málið til umhugsunar og heppilegra framkvæmda. Þingeyskar konur kváðu sveitasýningar í hjeraðinu nyrðra hafa aukið áhuga fyrir heimilisiðnaðinum hin síðari ár. Þennan dag skoðuðu fundarkonur klæðaverksmiðjuna „Gefjun" og útsölu hennar á Oddeyri. G. Hjúahald. Framsögu hafði: Jóninna Sigurðardóttir, Akureyri. Svoliljóðandi tillaga var samþykt í málinu: „Fundurinn vill, að góð samvinna eflist meðal hús- bænda og hjúa og skorar á allar stjettir að vinna að því. Beinir því urn leið að foreldrum öllum í sveitum og kaupstöðum að venja börn sín á hlýðni og starfseini í hvívetna.“ 7. Sambandsfjelagsskapur norðlenskra kvenna. Framsögu liafði: Halldóra Bjarnadóttir, Akureyri. Svohljóðándi tillögur voru samþyktar í málinu: I. „Kvennafundurinn á Akureyri 1914 skorar á norð- lenskar konur að mynda sambandsfjelag sín á milli, til þess að vinna að sameiginlegum framfaramálum sínum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.