Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 32

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 32
30 Hlin moldinni, og teygja sig upp í ljósið og ylinn. Þá stund- ina er lífið bara birta og gleði. Þetta síðasta sumar hefur verið óvanalega kalt og stutt. Víða til sveita munu kartöflugarðar liafa komið að 1 i11 - um notum i ár, frostnætur komu og skemdu kartöflu- grasið á miðjum vaxtartímanum, en ekki tjáir að örvænta þó illa tækist til í þetta sinn, næst gengur alt betur. — Veturinn kom hingað óvænt og of snemrna, að manni virðist. Allur lágur gróður liggur undir fönn, en trjen standa með visnu laufi, frostvindurinn skekur þau harð- neskjulega, þau höfðu ekki tíma til að fara úr sumarföt- unum, mörgum þeirra verður því kah í vetur. F.n nú, þegar kuldinn og harkan ríkir, langar mig til að líta til baka og minnast þess liðna, þegar sumarið hjeit innreið sína. Björkin varð fyrst í fötin, hún þekkir og kann íslenska loftslaginu betur en flest önnur trje, eftir láa hlýjudaga stóð hún alþakin ljetta, ljósgræna laufinu, og fínum smágerðum blómröklunum, og stráði blóm- duftinu í allar áttir. Iikkert trje minnir eins á æskuna og björkin, svo ljett og hlý og vongóð rjettir hún út grein- arnar, breiðir út limið og ilmar svo þægilega. Næst kom reynirinn. Hægt fór hann og að engu óðs- lega, eins og hann fyndi á sjer, að enn væri ekki góð- viðrinu að treysta, en loks stóð hann þó alklæddur og þróttmikill, og um miðsumar þakinn gulhvítum, ilmandi blómum. Barrtrjen voru seinust, en eltir hálfsmánaðar góðviður stóðust þau^kki lengur. ,,KnopjDskelin“ sprakk og olurlítill, gulgrænn sprotaendi stakk út höfðinn. Greni- trjen eru sjerstaklega falleg um þennan tíma, ungu sprot- arnir, sem eru ljósgrænir, stinga svo í stúf við dökk- græna barrkrónuna. Gangi jeg um garðinn eftir sólsetur, linst mjer sólgeislarnir hafa orðið eftir og fest sig á greinum grenitrjánna, það lýsir af ungviðnum. Mjer dett- ur í hug Maríubarnið, sem drap fingrinum í himinljóm- ann, og gullsliturinn varð ekki þveginn al'. Og gullregnið, enginn gleymir því, sem einn sinni hefur sjeð það í sínu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.