Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 42

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 42
40 Hlin og nemendur oft saman við ljetta handavinnu. Þá las ein hátt fyrir alla til fróðleiks og skemtunar. Kennari við skólann var, auk undirritaðrar, ungfrú Guðrún Jóhannesdóttir frá Auðunnarstöðum í Víðidal. Lækjanióti 3. sept. 1917. Jónina S. Lindal. Húsmceðraskólinn á Isafirði. Skólinn er stofnaður af kvenljelaginu ,,Ósk“ á ísáfirði, eða rjettara sagt af formanni þess, frú Cam. Torfason. Hann tók til starfa 1. oki. 1912. Allir nemendur hal'a lieimavist, livort heldur þeir eru búsettir utan kaupstaðarins eða í lionum, Skólinn rúmar 12 nemendur. Skólatíminn er 8 mánúðir, frá 16. sept. til 14. maí. Tímabilinu er skift 2 námsskeið, er starfa 4 mánuði hvort. Kenslan er bæði verkleg og bókleg. Verklegt er kent: Matreiðsla, brauðgerð, meðferð á slátri, niðursuða, þvottur og meðíerð hans, ræsting herbergja og ljerefta- saumur. lfóklegt er kent: Næringarefnafræði, hjúkrunarfræði, lteilsufræði, bú- reikningar, efnablöndun fæðunnar og garðyrkja. Hver nemandi hefur greitt 86 kr. um mánuðinn lyrir húsnæði, fæði, kenslu og þvott. Skólinn hefur verið styrktur af opinberu I je, bæði úr landssjóði og sýslusjóðum, einnig hefur hann notið styrks úr bæjarsjóði Ísaíjarðar. Tekjur hans hafa þannig orðið um 1600 kr. á ári undanfarandi ár. Skólinn leigir hús. Kenslukraftar hafa verið hinir sömu við skólann frá byjrun. Forstöðukona undirrituð, og 2 tímakenslukonur, frk. Guðrún Tómasdóttir, er kent hef-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.