Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 10

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 10
X Hlin Lög SambandsfjUags norðlenskra kvenna. Nafn. Fjelagið lieitir Sambandsfjelag norðlenskra kvenna. Fjelagssvæðið. Fjelagssvæði S. N. K. nær yíir Ffúnavatns-, Skagafjarð- ar-, Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslur. Tilgangur. Tilgangur fjelagsskaparins er að efla saniúð og sam- vinnu meðal kvenna á fjelagssvæðinu. Tilgangi sínum vill S. N. K. ná: 1. ) með því að stuðla að stofnun einstakra kvenfjelaga, sýslu- og bæjarsambandsfjelaga, 2. ) með fundahöldum. Sambandsdeildir. Sambandsfjelagið myndast af einstökum fjelögum og fjelagasamböndum, þar sem konur eiga sæti i stjÓrn. Stjórn. Stjórnina skipa 3 konur, formaður, gjaldkeri og ritari. 3 konur skulu og kosnar til vara. Formaður Itoðar til funda og stýrir þeim, hann er og málsvari S. N. K. ut á við. Þær 3 konur er skipa stjórn, má ekki kjósa sent fulltrúa. Þær konur einar má kjósa í stjórn, er bústað eiga nærri símastöðvum. Stjórnin hefur á hendi framkvæmdir fyrir S. N. K. milli funda. Á hverjum ársfundi gengur 1 kona úr stjórninni, og'skal um leið önnur kosin í staðinn. Fulltrúaráð. Fjelög þau, er gengið hafa í S. N. K., kjósa 2 fulltrúa livert, er sæti eiga á ársfundum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.