Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 45

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 45
um bönclum. Mjer er ekki kunnugt um á hve háu stigi misbrúkun lrelgidaganna er, en jeg fullyrði, að hún sje meiri en svo, að til góðs horfi. Ekki er mitt að dæma þetta, eða kasta þungum steini á þá, sem þannig breyta. Hjer getur oft átt besta og vandaðasta fólk hlut að máli. í breytni mannanna verður það þyngst á metunum af hverju þetta og liitt er gert, og stundum geta hinir liátt- prúðu gengið á undan til breytinga, er miður sýnast fara. Tilefnið er máske í fyrstu einhver knýjandi ástæða, sem aðrir ekki geta áttað sig á eða skilið rjett; en van- inn er svo undur fljótur að taka föstum tökum á því, er hann nær til, og iielga sjer það. Nú vil jeg spyrja, getur ekki einmitt lielgidagahaldið, ásamt svo morgu öðru, Iiaft áhrif á uppeldi æskulýðs- ins, og eru ekki góð uppeldisskilyrði hin mesta nauð- syn fyrir þjóðfjelagsheildina? í „Hlín“ ættu sem flestar raddir að láta til sín heyra um þetta mál, eins og um alt það, er til umbóta horfir, til að festa og tryggja góða heimilisskipun. M. Simonardóttir, Brimnesi. Algengustu næmar sóttir. Af nænnnn sóttum kannast alþýða best við taugaveiki, barnaveiki, mislinga og skarlatsótt. Við þessum sjúkdóm- um eru venjulega settar strangar varnir samkvæmt lög- um. Þá eru heimili einangruð eða sjúklingar l'luttir á sjúkrahús til að forða aðra við sýkingu. Og yfir höfuð er svo mikið ónæði að þessum sjúkdómum, þegar þeir koma upp á heimilum, að þeir eru illræmdir orðnir og þykja engir aufúsugestir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.