Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 28

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 28
26 Htín Það er langt frá mjer að álíta, að við höfum fundið liina heppilegustu leið, til þess að efla áhuga og fram- kvæmdir U. M. F. í þessu nauðsynjamáli. En hinsvegar vona jeg, að viðleitni okkar sje ekki árangurslaus, og eitt- hvað gott megi af henni spretta í framtíðinni. En þá þurfum við líka að heyra um tilraunir og framkvæmdir annara í sömu átt. 1>. t.-^Akureyri, 27. sept. 1917. Viktoria Guðnlundsdóttir. Eflaust niá telja það heimilisiðnaðinum til hagsbóta, að handavinna er víða innleidd í barnaskólum. Oss er kunnugt um Reykjavík, Akureyri, Seyðisfjörð, Siglufjörð (einnig í unglingaskólanum), Húsavík,’ Sauðárkrók og Norðíjörð. Ennfremur hafa nokkur kvenfjelög liaft liandavinnukenslu svo árum skiftir fyrir börn, svo sem Tltorvaldsensfjelagið í Reykjavík og Hið skagfirska kven- Ijelag á Sauðárkróki. Kvenrjettindafjelagið á Blönduósi gekst og l'yrir handavinnukenslu fyrir börn á Blöndu- ósi á s. 1. vori. Garðyrkja. Það er margsinnis viðurkent, að einn sterkasti máttar- viður þjóðfjelagsins sje heimilið. Andlegur og efnalegur þroski þjóðfjelagsins verður að því skapi mikill eða lítill sem heimilin, er byggja það upp, eru góð eða vond. Alt sem miðar að því að efla hag heimilanna, alt sem talist getur að vinna að fullkomnun þeirra og færa þau nær því marki að verða eins og þau eiga að vera, hlýtur því að teljast mikilsvert, liversu smátt sem það annars virðist vera. Hvernig heimilin eiga að vera, til þess að geta tal- ist góð, og hvaða hlutir til þess þurfi, á því eru sjálfsagt margar og ef til vill ólíkar skoðanir. En um það atriði hljóta þó allir menn að vera sammála, að alt það sem prýðir og fegrar heimilið, er spor í rjettu áttina, og enn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.