Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 66

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 66
04 Hlin lendingar verði dýrðlegir með útlendri þjóð, takmarkið er að íslenska þjóðin verði stórþjóð á íslandi. Kristbjörg Jónatansdóttir. Frá Alþingi 1917. Málefni, sem konur varða. Lög um stofnun húsmccðraskóla á Norðurlandi. 1. gr. Húsmæðraskóla skal stofna í grend við Akureyri. Skal hann veita konum þá kunnáttu, sent nauðsynleg er hverri húsmóður og gerir hana færa um að gegna vel stöðu sinni. Skal búskapur rekinn í sambandi við skólann. 2. gr. Skólinn skal rúma 40 heimavistir og kenslustofur fyrir alt að 50 nemendur, auk íbúðar forstöðukonu og þjón- ustufólks, svo og geymslu fyrir matvæli, eldsnevti o. fl. Hann skal bygður úr steinsteypu eftir uppdrætti.er stjórn- arráðið samþykkir, og útbúinn með nýtísku tækjum til matreiðslu, hitunar, lýsingar og ræstunar. 3. gr. Skólanum stýrir forstöðukona, er tekið hefur próf í þeim kenslugreinum, er 4. gr. ákveður. Hún ræður kenn- ara með samþykki skólanefndar, er stjórnarráðið skipar. 4. gr. Námsgrei nar eru: A. Verklegar: Matreiðsla allskonar, og sje sjerstök áhersla lögð á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.