Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 64

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 64
02 Hlin eru í'remur matmenn og sjerstaklgea kjötætur miklar, einkum borða jreir svína- og nautakjöt. Ivjötát þykir þar svo sjálfsagt, að clæmi eru til, að fólk liefur gengið úr vistum af því, að jrað fjekk kjöt sjaldnar en einu sinni á dag. Verkafólk alt og jreir aðrir, sem gegna tímabundnum störfum, fara til vinnu með fastandi maga. Morgunkaffi þekkist ekki. En morgunverður er snemma kl. 8—9. Það er undantekningarlítið heitur hafragrautur með sykri út á og mjólk, en hún er af skornum skamti. Já, steikt svínakjöt og steikt egg með, ef menn hafa efni á Jrví, hveitibrauð og te, eins mikið og nienn geta drukk- ið. Næsta máltíð er miðdegisverður kl. 1. I>að er oftast nær einhver kjötrjettur og spónamatur á eftir. Mjög al- gengur spónamatur er þykkur, sætur hrísgrjóna- eða sagógrjónamjólkurgrautur, bakaður inni í ol'ni og borðað- ur svo með mjólk eða saft út á, og stundum líka soðn- tnn ávöxtum. Svo kemur te kl. 5, og með Jrví er borið smjör, ostur og sultutau, og stundum Jrað sent við mund- ttm kalla ýmiskonar kaffibrauð. Kvöldmatur er svo kl. 8, og er það oft ekki annað en kakó og brauð. Efnaðra fólk, og það sem hefur full ráð ylir tíma sín- um, borðar vanalega miðdegisverð ekki fyrr en kl. 6—7 á kvöldin og hefur þá oftast 3 heita rjetti. Áður en gengið er til borðs, hafa konur oft búningaskifti, fara í svokall- aðan kvöldbúning, sem oft er dökkur. Morgunverð hefur það kl. 9 og te kl. 5, en svo borðar það hádegisverð. Það er of tast einn lveitur rjettur, auk annars matar og oft kaffi á eftir, ætíð búið til á sama hátt og te. Skotar eru sjerstaklega kirkjuræknir. Á sunnudaga var oftast messað þrisvar, og auk ])ess oft kvöldmessur á rúm- helgum dögum. Sama fólkið var oft við allar þessar messur, og las svo í biblíunni heima hjá sjer J>ess á milli. Engin leikhús af neinni tegund voru opin á helg- um dögum og veitingahús mjög fá. Og þó heyrði jeg fólk kvarta mjög um, að sunnudagurinn væri að verða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.