Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 76

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 76
74 Hlin ur og broskitur, og leiðir sjer við hönd lítinn nýlendu- mann; hann fer með hann inn í hús einhvers ey]arbú- ans, og víkur svo þegjandi í burt. En vel er gestinum nýko\nna tekið af þeim, sem fyrir eru; þeir halda hátíð honum til heiðurs, og veita honum besta berbergi og allan beina; og upp frá því er liann þar eins og lieim- ilismaður, og borgari eyjarinnar. En hann, sem talar ókenda tungu, fellir sig ekki fyrst við landsvenjuna og háttsemi eyjarmanna, og lærir ekki fyr en el'tir langan tíma tungumál sinnar nýju ættjarðar. Þá man liann ekki heldur neitt al' því, sem fram við hann hefur komið, síð- an liann kom fyrst á eyjuna; og aldrei getur liann, nje nokkur annar, sem á eyjunni lifir, skýrt frá því, livaðan hann er kominn. Með þessunr hætti bætast nú eyjunni ávalt innbúar. Alt öðruvísi stendur á hinni ferjunni. Henni stýrir aldr- aður maðiir, alvarlegur. Hann kemur aleinn; en, eins og unglegi maðurinn, gengur hann líka inn í einhvern bæ- inn á eyjunni, og heimtar með þegjandi bendingu einn af heimilismönnunum til fylgdar með sjer. Það tjáir ekki annað en að gegna honum á augabragði — hvort sem það þykir ljúft eða leitt — því að einhver beimugleg öíi gera sjerhverja mótstöðu árangurslausa; og cnn hefur engum, sem til ferðar var kvaddur, auðnast að liesta burtferðinni um eitt augnablik. Harmur og tregi fyllir það liús, sem Jrcssi ískyggilegi maður kemur inn í; Jrví að aldrei kemur neinn hinna burtkölluðu aftur til eyjar- innar; og niðsvört þoka felur ferjuna fyrir augum manna, óðar en hún leggur frá landi. Stundum ber líka saman fundum beggja ferjumann- anna í einu og sama húsi; Jrá lieilsast Jreir eins og l>ræð- ur, og alvarlegi maðurinn tekur Jregar burt með sjer að skilnaði nýlendunranninn litla, og flytur hann í trygga höfn. Sjaldan ber það við, að nokkur af eyjarmönnum verði leiður á lífinu, og bjóðist ótilkvaddur til samfylgdar hon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.