Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 8

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 8
é Hlin um samskonar starfsemi erlendis hjer í ritinu.) Eins og hjer hagar til um strjálbygð og erfiðar samgöngur virð- ist einn landsfjórðungur nægilega stórt fjelagssvæði, ef fundi á að hafa einusinni á ári, en engurn dylst, að er tímar líða, þurfi konur af öllu landinu að geta tekið hönd- um saman og liaft fundi með sjer, þó ekki væri nema 3. hvert ár. En eðlilegast er að æfa sig og venjast funda- höldum og fjelagsskap heima fyrir fyrst, og hafa þau mál þar til meðferðar, ásamt öðrum, er snerta liin dag- legu störf. Sýslusambönd. Þótt forgöngukonur S. N. K. vildu láta fjelagið ná yf- ir allan Norðlendingafjórðung, eða 4 sýslur og Akureyri, þá var þeim Ijóst, að tiltölulega fáar konur eiga hægt með, vegna heimilisanna, að sækja fundina, og að æski- legt væri því, að sambönd mynduðust með kvenfjelög- unum í hverri sýslu, og störfuðu þau að þeim málum, sem S. N. K. hefur á dagskrá sinni, auk sjermála sinna. Þannig er því hagað í Suður-Þingeyjarsýslu, þar sem fjelög 7—8 hreppa hafa myndað samband, er hefur einn fulltrúafund á ári til skiftis í hreppunum. Kvenfjelög hafa hingað til verið svo fá í hinum öðr- um sýslum í Norðlendingafjórðungi, að um sambönd hef- ur ekki verið að ræða; en þegar ljelögin fjölga, sem þau gjöra nú óðum, myndast skjótt sýslusambönd. Gjöra má ráð fyrir, að konur í hinum landsfjórðung- unum komi og á hjá sjer einhvernveginn löguðum sam- vinnufjelagsskap, og er þá ekki nema örstutt spor í lands- sambandið. Málgagn kvenna. Á þrem síðustu fundum S. N. K. hefur þetta mál verið tekið til umræðu og samþyktar ti 11ögur, er allar lutu að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.