Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 61

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 61
Hlin 59 með fjölskyldu sinni, en þessi hjón, sem jeg var hjá, hirtu garðinn sjálf, en hann var því miður mjög illa hirt- ur. Alt svæðið, sem tilheyrði húsinu, var girt með lifandi limi og hinum nregin við það lá til beggja handa land- areign svipaðra heimila. Efnaðri bændur bjuggu margir á samskonar heimilum, og ekrur þeiiTa lágu svo í allar áttir út frá, en meðfram vegunum lágu svo verkafólks- liúsin. Fyrirkomulagið var ol'tast þannig, að vinnufólkið fjekk sitt vissa kaup og hús til íbúðar, vann sína vissu tíma á dag, en hafði svo ekkert saman við húsbænd- urna að sælda, nema þá tvær stúlkur eða svo, sem sjer- staklegða þjónuðu þeim heima fyrir og bjuggu þá heima í húsinu. Flestir eða allir, sem bjuggu þarna í grend við borgina, voru efnaðir menn og stunduðu allir akuryrkju eða kúarækt, en sauðfjárbændurnir allir bjuggu uppi á hálendinu og þeirra lífi kyntist jeg ekki neitt, og mun það þó hafa verið miklu líkara sveitalífi hjer heima. Ekki voru það alt bændur, sem þarna bjuggu, margt af því fólk, sem tók bara sveitina framyfir kaupstaðinn, en ríkt var það alt, mælt á okkar vísu, því eignir þessar voru dýrar. Margir áttu vinnustofur sínar inni í borginni og óku til og frá í eigin vögnúm. Áður en jeg fylgi vkk- ur út á veginn og hjálpa ykkur til að ná í vagn, verðið þið að þiggja hjá mjer einhverja líkamlega hressingu, og mun það þá helst verða te, það er algengast þar í landi. Þó jeg vildi búa til handa ykkur kafli, þá er enginn kaffi- poki til á heimilinu. Þá sjaldan kaffi er búið til, þá er það ketilkaffi. Teið drekkum við annaðhvort í blórna- garðinum eða á fletinum franran undir húsinu, þangað kem jeg með borð og stóla eða bekki. Margt mun bera á góma við tedrykkjuna og öll munum við óska, að við ættuð svona fallegt heimili heima á Islandi, já, heima verður það að vera, og öll munum við strengja þess heit, hátt eða í hljóði, að eignumst við einhverntíma heimili á Islandi, skulum við gera okkar til að prýða það, eigi síður utan en innan. F.kki skal því neitað, að I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.