Hlín - 01.01.1918, Page 4

Hlín - 01.01.1918, Page 4
4 Hlin Hug minn ljúflegast laðar Laufgræn brekka og foss, Þar sem átti eg áður Öll mín barnæskuhnoss. Stiklar hugur á hörmum, Hniginn sólríkri stund, Teigar ástríki' og unað Allt að síðasta blund. Eg á vor, þó að vetri. Vinarhönd eins og blær Hefir leitt mig uuv landið, Lyft mjer himninum næv. Hefir sólskin í svip hans Sorta vísað á bug, Hefir bjarma’ úr hans barmi Brugðið ljósi’ í minn hug. Ekki’ í loftsölum ljóða Lifa kysi eg mjer, En sem blíðvindi’ um brautir Barna og ástvina hjer. SeI eg gengi að svefni Sonum uppkomnum frá, Ef eg vissi að vekti Vorhlý minning þeim hjá. Fríða.

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.