Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 10

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 10
10 Hlin Kristín Matthíasson: Heimilið. Aðalbjörg Sigurðardóttir: Montessori kensluaðferð. Að lokum var haldið kveðjusamsæti, og sátu það nær 100 konur. Fundargerð. aðalfundar Bandalags kvenna í Reykjavík. Dagana 2.-4. júní síðastliðin hjelt Bandalag kvenna í Reykjavík I. aðalfund sinn. Hófst liann með því, að Gunnl. læknir Claessen flutti fyrirlestur. Efni fyrirlesturs- ins var: Fyrstu aldursárin“ og sóttu hann svo margar konur, er stærsta samkomulnis bæjarins rúmar. Erindi þetta þyrfti að koma út á prenti, svo að allar konur, er ala upp börn, gætu hagnýtt sjer þá fræðslu, er það veitti. Daginn eftir var hinn reghdegi fundur settur af for- manni Bandalagsins, frú Steinunni H. Bjarnason. Kvaddi til fundarstjóra varaformann, lrk. Sigurbjörgu Þorláks- dóttur. Sóttu fundinn fulltrúar þeirra 8 fjelaga, er gengin eru í Bandalagið. — Auk þeirra var mikill fjöldi áheyr- enda, konur úr fjelögunum, er samkvæmt lögum Banda- lagsins hafa málfrelsi og tillögurjett, en eigi atkvæðis- rjett. I. Formaður skýrði frá stofnun Bandalagsins og slörf- um pess á liðnu ári. II. Endurskoðaðir reikningar Bandalagsins lagðir fram til samþyklar. III. Lesnar upp skýrslur um störf þeirra fjelaga, er i Bandalaginu eru. Nokkuð lrefir verið um það rætt innan fjelaganna, hvort þeim beri að senda skýrslu eða eigi. í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.