Hlín - 01.01.1918, Qupperneq 12

Hlín - 01.01.1918, Qupperneq 12
12 Hlin og hafa eftirlit með sjúklingum. Urðu nokkrar umræður, er flestar lutu að því, að mál þetta væri ltráðnauðsyn- legt, og að lokum borin upp svohljóðandi tillaga, sem samþykt var í einu hljóði: „Fundurinn kjósi 5 kvenna nefnd til þess að hrinda hjúkrunarheimilismálinu í framkvæmd svo fljótt sent unt er.“ Var nefndarkosningum öllum frestað þar til síðar á sjerstökum fulltrúafundi að aðalfundi loknum. Þá er hjer var komið var orðið svo áliðið að eigi þótti viðlit að taka nýtt mál fyrir. Fundi því frestað þar til næsta dag. Hófst lundur þá kl. 5 e. h. með því að ungfrú Inga L. Lárusdóttir flutti erindi: Konurnar í ófriðarlöndunum. Hafði stjórn Bandalagsins farið þess á leit við nokkrar konur að þær flyttu fyrirlestra á fundinum, en forföll hömluðu því að haldnir yrðu fleiri að þessu sinni. Var fyrirlestrinum vel tekið og því næst gengið til dagskrár fundarins. Næsta mál var: VI. Takmörkun á tóbakssölu til barna og unglinga. Frummælandi frú Kristín Símonarson. — Tóbaksnautn barna og unglinga nú orðin mjög almenn. Öllum kunn- ugt um skaðsemi hennar. Hjer þarf að taka rögg- samlega í taumana. Þá helst með löggjöf, er banni sölu á tóbaki til barna og unglinga, innan 1G ára aldurs. Bar fram svohljóðandi tillögu frá Kr. S. og Susie Briem: „Við leggjum til að kosin verði þriggja kvenna nefnd til þess að íhuga, hvað liægt er að gera til þess að tak- rnarka tóbaksnautn barna og unglinga og gera tillögur í því efni.“ Tillagan samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. VII. Launamál kvenna. Mál þetta var sett á dagskrá af Kvenrjettindafjelaginu. Málshefjandi frú Bríet Bjarnhéð- insdóttir. Kvað hún þetta mál vera mikilvægasta málið á dagskránni. Eina málið, er í raun og veru væri banda- lagsmál. Konur hefðu hingað til unnið sömu störf og karlmenn, fyrir miklu minni laun. Aðeins ein stjett ltefði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.