Hlín - 01.01.1918, Qupperneq 20
20
Hlín
mundsdóttir, frú Ólöf Hallgrímsdóttir, frú Líney Sigur-
jónsdóttir. Varaforstöðukona var frú Sigurlaug Gunnars-
dóttir í Asi í Hegranesi.
Aðalmarkmið fjelagsins er að gleðja fátæka og hjálpa
sjúkum.
Þessa hugsjón hefur fjelagið rækt af alhuga þau 23
ár, sem það hefur starfað. Það hefur klætt fátæk börn og
glatt þau á ýnrsan veg eftir mætti, fætt fátækar sængur-
konur, styrkt fátækar ekkjur og aðra þá, senr hafa þurft
hjálpar við og senr fjelagið liefur náð til.
Ennfremur hefur fjelagið lagt sinn skerf til ýmsra franr-
sóknarmála hjeraðsins.
Þegar kirkjan var bygð á Sauðárkróki, tók kvenfjelagið
þátt í málningarkostnaðinum (2—300 krónur).
Til sjúkralnissins voru gefnar 200 kr. Til barnaskólans
200 kr. Til styrktar gróðrarstöðinni í kauptúninu 50 kr.
Fjelagið liafði unr árabil kenslu í handavinnu fyrir
börn mánaðartím aða vorinu. Drengir skáru í trje, stúlk-
ur prjónuðu, saumuðu og gerðu við föt. Þegar farið var
að kenna handavinnu í barnaskólanunr, fjell þessi kensla
niður.
Þá gekst kvenfjelagið l'yrir því, að góður upphleyptur
vegur var lagður suður úr bænum yfir svonefndar flæð-
ar, var þar aldrei hægt að konrast þurt áður. Konurnar
lögðu til dagsverk fleiri eða færri. Vegurinn er nresta bæj-
arprýði, enda nefndur „Frúarstígur".
Þá gaf fjelagið 125 kr. til málningar kirkjunnar iiðru
sinni.
Enn er að nefna stofnanir fjelagsins.
Sjóðir eru 3, auk Ijelagssjóðs. Ár 1900 var ekknasjóð-
ur stofnaður fyrir sýsluna, stofnfje 100 kr. — Ár 1913
var annar ekknasjóður stofnaður með 500 kr.. aðeins
fyrir Sauðárkrók, er hann nú 950 kr., en þegar hann
hefur náð 1000 kr. má fara að veita úr honum. Þá var
á s.l. ári stofnaður minningarsjóður frú Önnu Claessen,
til að stýrkja fátæka og yejka á Sauðárkróki. Kvenfjelag-