Hlín - 01.01.1918, Qupperneq 22

Hlín - 01.01.1918, Qupperneq 22
22 Hlin sjóð, sem svo ávaxtaðist þangað til mögulegt yrði að koma þessum stofnunum á fót. Auðvitað dylst það eng- um, að mikið Ije þarf til þess að þær geti orðið fullnægj- andi, en liitt er líka víst að sigursæll er góður vilji. Það virðist vera vel til fallið að minnast látinna vina á þann hátt að leggja minningargjafir í þennan fyrirhug- aða sjóð í staðinn fyrir kransagjafir, sem ekki er annað en hverfull hjegómi. Það er áreiðanlega kominn tími til þess fyrir Norð- lendinga að rísa upp af svefni og reyna að vinna bót á þessu hryllilega þjóðarböli. Það er kominn tími til að taka saman höndum og vinna að því með sameinuðum kröftum að koma í veg fyrir að þessi voðaveiki svifti fjölda manns á besta aldri lífi og Iieilsu. A nna Magnúsdóttir. Norskar konur og berklaveikin. Kvenfjelögin, er heyja stríð við tæringuna í Noregi, skifta hundruðum, og fjelaga má þar telja í tugum þús- unda, svo nærri má geta að mikið vinst á, er fjelög þessi leggjast á eitt, enda var ekki vanþörf á að hefjast handa með samtaka starli fjöldans, því tæringin var á liáti stigi í Noregi og er að vísu enn, þó mikið sje hún í rjenun, sem þakka nrá öflugri baráttu þjóðarinnar við þessa landplágu. Langar mig til að skýra íslenskum konum nokkuð frá starfsemi frændsystra okkar, samkvæmt skýrslu, er Sam- bandsfjelagsbákn þetta gefur út. Er htin 500 bls., og má þar margs vís verða um þetta stórmerka starf. Má það vera lýðum ljóst, hvílíkt feiknaverk það er að safna öll- um þessurn dreifðu kröltum í eitt allsherjar skipulegt starf, enda eru forkólfar þessa lyrirtækis snillingar í fje- lagslegri stjórnsenri ('administration).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.