Hlín - 01.01.1918, Side 23
Hlin
23
Við hljótum að dást að hve miklu fjelagið hefur áork-
að þau rúm 20 ár, er það hefur starfað. Vitanlega eru
konurnar ekki einar að verki, þær hafa Jrjóðina alla að
bakhjarli, svo að segja.
Starf fjelagsins greinist aðallega í tvent:
að koma í veg fyrir veikina og
að lækna Jrá sem sjúkir eru orðnir, eða gera Jreim lífið
bærilegt.
Ársskýrslan, sem um var getið, telur 45 fyrirlestra, er
fjelagskonur fluttu víðsvegar um landið. Voru þeir flest-
ir um ýms heilbrigðismál, hreinlæti og varnir gegn veik-
inni. Alt kapp er lagt á að mönnum skiljist liver liætta
sje á ferðum og hagi sjer eftir Jjví. — Hreinlæti í verk-
smiðjum og vinnustofum hefur stórum batnað síðan fleiri
konum var falið eftirlitið, Jreir staðir voru oft gróðrarreit-
ir berklanna, nú er Jrar lögboðið strangt eftirlit. Sama
má segja um hið lögboðna eftirlit með íbúðurn manna.
Konurn er nú falið Jrað starf víða fyrir milligöngu fjelags-
ins, og fjöldi af óheilnæmum íbúðum eru bættar, og bann-
að að nota þær sem lakastar eru.
Sjerstök áhersla er lögð á að bjarga börnunum frá áhrif-
um berklanna. Hjúkrunarkonur fjelagsins og skólalækn-
arnir benda fjelaginu á hvaða börn þurfi sjerstakrar
aðhlynningar við, Jrau fá mjólk og lýsi, eða þeim er kornið
upp í sveit, svo Jjau geti styrkst í góðu lofti og liaft
gott viðurværi. Þeim sem lökust eru af blóðleysi eða
kyrtlaveiki er komið á baðstaði, er stofnaðir eru í því
skyni. Mörg af börnum Jressum Jiola ekki skólavist, handa
Jreim hefur fjelagið stofnað útiskóla.
Barnaheimilum liefur fjelagið komið upp í hinum
stærri bæjum fyrir ungbörn berklaveikra kvenna.
Þá lætur fjelagið nokkrar af hinum mörgu hjúkrunar-
konum, er Jrað hefur á að skipa, leiðbeina heimilunum í