Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 28

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 28
28 Hlin Sýningarviðleitni þessi fjekk betri viðtökur en búist var við í fyrstu, því margir gestanna ljetu í ljós gleði og jafnvel undrun sína yfir því, hvað þetta litla hrepps- íjelag befði að bjóða. Get jeg þessa öðrum fjelögum til hvatningar, að þau setji það ekki fyrir sig, þótt smátt sje af stað farið. Það er svo undur-gaman að vinna að iðnaðarmálinu, smáþoka því áfram, því það er eitt hið stærsta nauð- synjamál, eins og nú standa sakir. Þessir alvarlegu tímar krefjast þess, að almenningur taki þátt í baráttunni. Aldrei hefur þörfin verið meiri en nú, á að sem mest sje framleitt í landinu sjálfu. Andlegur og efnalegur þroski þjóðf jelagsins verðtir að fara saman, og það er mín von og trú, að æskulýður Islands vinni að því, eins og framast er unt, á komandi tíma. Brimnesi, 10. ágúst 1018. M. Símonardótlir. Margt er gott, sem gamlir kveða. Valgerður gamla á Hraunhálsi ljet hestinn sinn lötra Jiægt og liægt eftir nýja veginum uppltækkaða, og segir ln'm þá við sjálfa sig: „Ekki er mjer um umbreytingar, og leiðist mjer þessi nýi, upphækkaði vegur sökum Jáess, að hann er altaf eins. Hvar á jeg að kornast af Iraki á Jtessari hæð?“ Loksins kom Jrúfa rjett við veginn. Á hana stökk ltún og segir: „Þarna sje jeg jurtina mína góðu.“ Tvær skjóður voru bundnar við söðulbogann; ltún leysti þær frá boganum og fór að tína í gríð. Meðan ltún var að verki þessu, heyrir ltún jódyn mikinn og tiJ ltennar ríða þrír kvenmenn. „Ungu konur," kallar Valgerður, „kontið til mín og sjáið jurtir mínar.“ Þær fóru allar af baki, líta á og segja: „Ilvað ertu að gera með að taka þessi ónýtu grös?“ Og tvær Jteirra fóru að ltlæja. Þess-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.