Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 32

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 32
32 Hlin „Þarna sjáið þið rnerki þess að liann er að gagni,“ seg- ir hún. Þeir dást báðir að litnum og segja: „Við vild- unr að konurnar okkar kynnu þetta.“ „Þær áttu kost á að hlusta á aðferð mína, eins og Sigríður hefur gert,“ sagði Valgerður, „þegar þær stöldruðu hjer við í nrorg- un, en í stað þess þá hlógu þær að þessum litunarmáta mínum.“ I þessu bili komu þær þeysandi úr kaupstaðnum, og þegar þær sáu menn sína svona seint á ferð, verða þær forviða, og segjast vera búnar að kaupa alt sem til heim- ilis þyrfti, lit og fleira. Stökkva þær af baki og leysa frá söðhun sínum rósofna ljereftsklúta og segja: „Þessi er fullur af allskonar lit, rauðum svörtum og grænum.“ Þær segjast nú geta litað peysurnar þeirra, sem keyptar voru í fyrra. Þá segir annar maðurinn: „Mjer liggur við að segja, að þið skuluð báðar hafa skömm fyrir, því gamla konan þarna, sem þið sjáið, er með sömu litina og þið kaupið fyrir peninga.“ Þetta samtal þeirra beggja hjón- anna endaði með töluverðri rimmu. Svo fór það alt á bak og reið heimleiðis, en þær voru nú einar eftir, Val- gerður og Sigríður, og ílátin voru orðin full, Sigríðar og V algerðar. Nú ríða þær báðar í kaupstaðinn og var þá konrið að náttmálum og fór nú Sigríður að ríða greitt til þess að geta náð háttum og spyr Valgerði, hvar þær eigi að nátta sig. Þá segir Valgerður: ,,]eg fer beint til hennar frú Þóru, þar sem jeg hef áður gist, og þú verður þar líka, því hún er viss að lrýsa þig.“ „Var það hún, sem bað þig um grösin?“ sagði Sigríður, og játaði Valgerð- ur því. Síðan ríða þær að þessu kaupmannshúsi og frú- in kemur út og býður þeim báðum inn, og gistu jrær þar um nóttina. Að morgni eru hestar þeirra sóttir og þær tygja sig til ferðar, rjettir þá frúin að gömlu konunni tíu króna seðil og pjása með töluverðu í, er bæði var ætt og óætt. Valgerður ætlaði ekki að taka við svona miklu, seg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.