Hlín - 01.01.1918, Qupperneq 44

Hlín - 01.01.1918, Qupperneq 44
44 Hlin ist um og liti eftir, leiðbeindi og aðstoðaði við hirðingu garðanna og uppskeruna á haustin. Sumarið í sumar hefur verið óhagstætt jurtagróðri og margar hafa plönturnar fölnað, sem gróðursettar voru í vor. En því fleiri plöntur verðum við að gróðursetja næsta vor, og því meiri umhyggju verðum við að bera fyrir þeim, því íslenski þrótturinn liarðnar við liverja raun. Því kaldara sem úti er, því heitar verður framtíð- arvona- og álnigaeldurinn að brenna í huga og hjörtum. Kristbjörg Jónalansdóttir. »Hlín.« Ársrit Sambandsfjelags norðlenskra kvenna. Þegar stjórn S. N. K. rjeðist í að verða við áskorun Sambandsfundanna um útgáfu rits, er orðið gæti boð- beri milli kvenna, sjerstaklega á Norðurlandi, var henni það fullljóst, að sá, sem bæri ábyrgðina, ætti talsvert. á hættu, hvernig fara mundi. Margir hafa líka orðið til að spyrjast fyrir um, hvernig þessum 1. árgangi hafi reitt af. Ritinu hefur verið vel tekið; karlar jafnt sem konur hafa lokið á það lofsorði og talið það eiga skilið að lifa og starfa. Stærst var ábyrgðin að þessu Ieyti, livort ritið yrði þann- ig úr garði gert, áð það þætti á vetur setjandi. Tregar hafa konur verið til að senda ritinu greinar; er þar þó heldur framför frá í fyrra; tel jeg víst að það glæðist smám saman, ef ritsins er von árlega. Gæti þá svo farið, að eitt rit rúmaði ekki það, sem að bærist, enda væri það ekki áhyggjuefni, þó heftum þyrfti að fjölga. J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.