Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 45

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 45
Hlín 45 Að ráði stjórnarinnar og samkvæmt nmmælnm á Sam- bandsfundum* var verð ritsins haft svo !ágt sem framast mátti verða (1 kr. 80 bls.), svo það gæti náð til sem flestra, enda er það mikið útbreitt á Norðurlandi. Talsvert hefur og verið selt af ritinu utan Sambandssvæðisins. Þegar þetta nýja Arsrit nú hefur göngu sína, viljum vjer þakka öllum kærlega hjálpina með hið fyrra ritið: Þeim, sem styrktu það með ritgerðum, með vinsamlegum ummælum, með því að greiða götu þess á leiðinni um lanclið. Vonum vjer að hugsjónir þær, er Sambandið herst fyrir, megi stöðugt eignast fleiri stuðningsmenn, karla sem konur; þá er þeim horgið. Halldóra Bjarnadóttir. Hugsjónir. Fyrjrlestur fluttur á Akureyri veturinn 1917 af Aðalbjörgu Sigurðardóttur. Jeg heyrði nýlega þann dóm kveðinn upp ylir íslensku þjóðinni, að hún væri gáfuð og góðhjörtuð, en ætti und- arlega ilt með að skilja og virða lmgsjónir. Jeg býst við að við verðum að játa það, að það er æði mikið til í þessu. Við eigum svo ilt með að trúa á hugsjónir lijá öðrum mönnum; að Jáegar við heyrum talað um ein- livern, sem berst af kappi og leggur alt í sölurnar, til Joess að ná einhverju háleitu takmarki, sem hann hefur sett sjer, Jrá er okkur gjarnast að ætla, að einhver eigin- gjarn tilgangur húi á bak við, og vanalega er Jrá ein- hver svo skarpskygn að finna, hvað það muni vera. Sje * Konur buðust til að selja ritið sölulaunalaust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.