Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 47

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 47
Hlin 47 vík. Höf. lætur eina persónuna segja, að Reykjavík sje eins og hálfsköpuð skáldsaga, eða listaverk, hún vaxi svo fljótt, að þar agi öllu saman, gömlu og nýju, það nýja sje allstaðar að fæðast, en það gamla sje ennþá ekki horfið. Það heillandi við Reykjavík, eins og hún nú er, sje það, að hún sje hálfskapaður bær, og við hjálpum sjálf til þess að gera hana að Jdví, sem hún verður. Jeg \il nú heimfæra Jressi orð upp á alt ástandið í heimin- um, eins og það nú er. Við tölum oft um Jressa skelf- inga tíma, sem við lifum á. Þeir eru líka áreiðanlega skellilegir, skoðaðir frá einni hlið, en þeir eru líka áreið- anlega endurnýjunartímar. Það hefur oft verið sagt, síð- an Jressi heimsstyrjöld byrjaði, að hún væri dauðadóm- urinn yfir allri okkar marglofuðu menningu, að menn- ingin hafi verið komin inn í rammskakkar brautir og mundi nú falla og hrynja til grunna. Hvað sem um þetta er, þá efast jeg ekki um Jjað, að margar og miklar verða Jrær breytingar og byltingar, sem í vændum eru og sem þegar er farið að bóla á. Á öllum sviðum munu koma fram nýjar hugsjónir og stefnur, og það er einmitt sú kynslóð manna, sem nú byggir jörðina, við sem nú lif- um, sem eigum að hjálpa til að leggja undirstöðuna að þessari ffamtíðar mannfjelagshöll, sem við vonum öll að taki fram Joví sem áður hefur þekst hjer á jörðu. Það eru hugsjónir hverrar kynslóðar, sem skapa framtíðina, eftir því hvort Jjær eru hreinar, háleitar og óeigingjarnir, eða vængstýfðar og geta ekki lyft sjer frá jörðu, eftir því verð- ur framtíð mannkynsins björt eða dimrn. Þegar við lítum yfir ástand heimsins, eins og það er nú, þá verður okkur dimt fyrir augum. Sorg, synd og þjáningar livert sem við lítum, og jafnframt verðum við að játa J^að, að öll Jressi eymd stafar af kærleiksleysi og eigingirni einstaklinganna og Jjjóðanna í heild sinni. Á Jreini jörð, sem kærleikurinn drotnar, væri slíkt ástand ómögulegt. En við sjáum líka liingað og þangað í mvrkr- inu dálítil ljós, sem kasta geislum út frá sjer og lýsa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.