Hlín - 01.01.1918, Síða 53

Hlín - 01.01.1918, Síða 53
Hlin 53 sem vildu hafa tal af henni eða biðja hana um eitthvað, hafði hún fengið til þess sjerstakt herbergi í íangahús- inu. Þegar hún nú kom inn í þetta móttökuherbergi, þreytt og svöng, stóð Lauri gamli þar og beið eftir henni. En þá var þolinmæði hennar á þrotum, hún sagði Lauri, að nú mætti hann ekki eyða tíma frá hinum föng- unum, þar sem hún væri nýbúin að vera svo lengi hjá honum. Þá sagði Lauri lienni, að hann hefði verið við vinnu úti í garðinum og hefði því sjeð, að hún hefði ekki farið heim til þess að borða. Nú liefði viljað svo vel til, að hann liefði fengið kartöflur og brauð með ketsúpu í miðdegismatinn í dag og sjer hefði þá dottið í hug að geyma nokkuð af því lianda henm. Svo fór hann ofan í vasa sinn og tók upp tvær litlar kartöflur og brauðsneið, sem hann rjetti henni. „Því,“ sagði hann, „það sem sólskin og blóm er lyrir þá, sem frjálsir eru, það eruð þjer fyrir okkur, sem lokaðir erum inni.“ Hún tók við gjöfinni, en óttaðist jafnframt að gamli maður- inn mundi vilja sjá það með eigin augurn, að hún neytti þessa matar, sem Jiann hafði dregið af sjer handa henni, en liann ætlaði jafnskjótt að fara, án þess að lríða eftir að hún þakkaði honum fyrir. Þá hljóp liún á eftir hon- um og sagði: „Næst skuluð þjer fá að tala eins lengi og þjer viljið. Þjer Irafið gefið mjer meira en brauð, þjer lrafið gefið nrjer endurminningu, senr jeg get hugsað unr nreð gleði alla æfi nrína.“ Það er laugardagskvöld og við erunr stödd í borginni Helsingfors, í skemtigarði einunr afskektimr. Það er rign- ing og hvassveður, þó sitja tveir nrenn í einu lrorni garðs- ins, þeir hafa leitað uppi þennan afskekta stað til þess að fá sjer í næði duglega í staupinu. Annar þessara manna er nýlega konrinn út úr fangelsinu, það er lrann sem veitir, Jrinn er nýkominn til borgarinnar utan úr sveit. Rjett þegar fanginn fyrverandi, Jokkinen lreitir lrann, ætlar að fara að draga tappann úr einni ölflöskunni, sem liann er með, kemur lrann auga á kvenmann spotta-

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.