Hlín - 01.01.1918, Qupperneq 54

Hlín - 01.01.1918, Qupperneq 54
54 Hiin korn írá og tekur þegar í stað til að bölsótast ylir því, að einmitt hún skuli þurfa að rekast þarna á þá, þegar hann hafi ætlað að gera sjer glaðan dag. Fjelaga Iians, sem Illonen lieitir, þykir það í meira lagi lítilmótlegt að ótt- ast kvenmann og kveðst skuli tala yfir hausamótunum á henni, ef hún komi. Jokkinen er þó ekki rótt. Hann segist engan vin Iiafa átt nema ltana, á meðan hann sat í fangelsinu, hún hafi heimsótt konuna sína fyrir sig og fært henni frjettir af sjer, liann liafi talið dagana á milli þess, sem hún kom í fangelsið, og nú sjái hún, að hann sje farinn að drekka aftur. Illonen getur þó ögrað Jokk- inen svo, að rjett þegar Matthildur Wrede gengur fram hjá dregur hann tappann úr flöskunni. Hún lítur upp, kernur auga á drykkjubræðurna, staldrar við, horfir á þá um stund, en heldur svo áfram, án þess að segja nokk- urt orð. „Sástu augnaráðið," segir Jokkinen og er mik- ið niðri fyrir. Hann ætlar að bera flöskuna upp að vör- unum, en stansar alt í einu og kallar til Matthildar og er hún snýr sjer við, hrópar lrann: „Skál Matthildar Wrede,“ svo hellir hann öllu niður úr flöskunni. Fjelagi hans horfir á hann steini lostinn, en þetta snertir hann þó meira en hann vill kannast við. í sama bili er Matt- liildur komin til þeirra, liún segir Jokkinen, að þetta atvik hafi glatt sig svo óendanlega mikið, því jrað hafi legið svo illa á sjer, og hún hafi farið út til þess að reyna að Itafa at sjer. Þegar hún hafi sjeð hann með flöskuna, liafi lirygð sín aukist, en nú hafi liann gert sjer svo glatt í geði, að öll leiðindi sjeu gleymd, og nú sknji þeir báðir verða sjer samferða inn til borgarinnar og fá hjá sjer kaffi. „Þjer getið ekki látið sjá yðuraneð okkur,“ segja þeir, en það vill hún ekki lieyra nefnt á nafn, og öll þrjú fylgjast jrati að inn til borgarinnar, Jreir upp með sjer, eins og þeir hefðu hirninn höndum tekið. Að síðustu ætla jeg að geta um viðureign Matthildar Wrede og einhvers harðsvíraðasta glæpamanns, er Finn- land hefur átt. Hann var ræningi, hafðist við í skóg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.