Hlín - 01.01.1918, Qupperneq 57

Hlín - 01.01.1918, Qupperneq 57
Hlín 57 járnunum, sem á hann hafa verið lögð. „Skiljið þjer það,“ segir hann með hryllingslegum ákafa, ,,að sá sem hefur lifað í skóginum, getur ekki þolað að lifa í annari eins liolu og þessari. Maður verður að losast á einhvern hátt.“ Hann gengur frá henni yfir að veggnum og hallast upp að honum. Svo segir liann henni, að þegar hann náðist, þá liafi það verið sín eina von, að hann væri búinn að drepa svo marga menn, að hann mundi sjálfur verða líf- látinn. Nú hafi hann samt sem áður verið náðaður, og þegar hún hafi komið inn, hafi hann einmitt legið og verið að hugsa um að hann skyldi drepa þann sem næst kæmi inn til sín. Hann kveðst mega til með að drepa einn eða fleiri, svo marga, að iiann verði sjálfur tekinn af lífi, svo hann losist frá þessu öllu saman, hann hafi gert tilraun í gær, en hún hafi mistekist, en liann hætti ekki fyr, en sjer takist að drepa einhvern. Hún situr róleg kyr á sama stað, en spyr hvort það sje ætlun hans að segja sjer að hann ælti að drepa hana. Hann segist liafa verið ákveðinn í því að gera það, þegar hún kom inn, en hann hafi eiginlega ætlað sjer að drepa karl- mann, en af því hún sje kvenmaður, þá skuli hún nú fá að fara út, ef hún fari strax. ,,Og ef jeg fer ekki,“ sagði hún. „Þjer megið engan tíma missa," segir hann, „ef þjer farið ekki nú þegar, þá. . . .“ Hún spyr, hvort það sje ekki ætlun hans að drepa þann næsta, sem konri inn á eftir sjer, og hann segist þegar liafa sagt henni, að það muni hann gera. „Skiljið þjer þá ekki, að þá get jeg ekki farið,“ segir hún, „jeg get ekki forðað 'mjer til þess að láta annan verða lyrir högginu, eigi einhver að deyja, þá er eins gott að það sje jeg eins og einhver annar." Svo snýr hún sjer frá honum, hún býst við að dauða- stundin sje komin, spennir greipar og biðst fyrir, felur sál sína guði á hönd. Hún heyrir nokkrum sinnum liringla í hlekkjunum á manninum yfir við vegginn, hann dregur þungt andann. Svo heyrir hún hann koma, hann rekur upp óp, svo býst hún við drepjandi höggi á höf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.